Segir útgerðina hafa verið trega til að styrkja björgunarskipakaupin Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. október 2022 07:11 Nýtt björgunarskip hefur fengið nafnið Þór. Mynd/Landsbjörg Guðni Grímsson, formaður björgunarbátasjóðas Vestmannaeyja, segir að erfitt hafi reynst að fá fjármagn frá útgerðinni til að styrkja kaup á nýjum björgunarskipum, jafnvel þótt hún eigi mikið undir. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Fjármögnun hefur verið erfiðari en menn gerðu ráð fyrir. Þetta gerist á sama tíma og verðmæti sjávarafurða skilar útgerðarfyrirtækjum gróða upp á tugi ef ekki hundruð milljarða króna. Okkur hefur reynst erfitt að sækja peninga til þeirra,“ er haft eftir Guðna. Ný björgunarskip Landsbjargar, sem verða þrjú talsins, kosta hvert um sig 285 milljónir króna. Ríkið samþykkti árið 2020 að greiða helming kaupverðsins og þá hlaut verkefnið 142 milljóna króna styrk frá Sjóvá. Þá veittu yfirvöld í Vestmannaeyjum 35 styrk til kaupanna úr hafnarsjóði. „Við teljum nauðsynlegt að endurnýja þessi skip okkar, sem eru börn síns tíma. Okkur þætti ótækt til dæmis af björgunarsveitir á landi væru á bílum sem væru meira en 40 ára gamlir. Það hefur líka aldrei komið til greina af okkar hálfu að gefa neinn afslátt af björgunargetu nýju skipanna. Þau eiga að vera öflug og örugg, svo sjálfboðaliðar okkar komist alltaf heilir heim,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Fyrsta skipið kom til hafnar í Vestmananeyjum á laugardag, það næsta er væntanlegt til Siglufjarðar á næstu mánuðum og þriðja skipið til Reykjavíkur á næsta ári. Björgunarsveitir Sjávarútvegur Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Fjármögnun hefur verið erfiðari en menn gerðu ráð fyrir. Þetta gerist á sama tíma og verðmæti sjávarafurða skilar útgerðarfyrirtækjum gróða upp á tugi ef ekki hundruð milljarða króna. Okkur hefur reynst erfitt að sækja peninga til þeirra,“ er haft eftir Guðna. Ný björgunarskip Landsbjargar, sem verða þrjú talsins, kosta hvert um sig 285 milljónir króna. Ríkið samþykkti árið 2020 að greiða helming kaupverðsins og þá hlaut verkefnið 142 milljóna króna styrk frá Sjóvá. Þá veittu yfirvöld í Vestmannaeyjum 35 styrk til kaupanna úr hafnarsjóði. „Við teljum nauðsynlegt að endurnýja þessi skip okkar, sem eru börn síns tíma. Okkur þætti ótækt til dæmis af björgunarsveitir á landi væru á bílum sem væru meira en 40 ára gamlir. Það hefur líka aldrei komið til greina af okkar hálfu að gefa neinn afslátt af björgunargetu nýju skipanna. Þau eiga að vera öflug og örugg, svo sjálfboðaliðar okkar komist alltaf heilir heim,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Fyrsta skipið kom til hafnar í Vestmananeyjum á laugardag, það næsta er væntanlegt til Siglufjarðar á næstu mánuðum og þriðja skipið til Reykjavíkur á næsta ári.
Björgunarsveitir Sjávarútvegur Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira