Samherji Viggós kom út úr skápnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2022 10:00 Lucas Krzikalla (lengst til hægri) steig stórt skref um helgina. getty/Jan-Philipp Burmann Lucas Krzikalla, leikmaður Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, greindi frá því um helgina að hann væri samkynhneigður. „Ég hef hugsað um þetta í ár: af hverju ekki að taka skrefið og segja að þú sért hommi? Hversu lengi þarf ég að viðhalda þessari lygi og fyrir hvern?“ sagði Krzikalla í viðtali við Welt am Sonntag. Lucas Krzikalla hat eine neue Autogrammkarte. Das finden wir richtig super ! Der 28-jährige Profihandballer hat sich heute zu einem sehr privaten Thema in der @WELTAMSONNTAG an die Öffentlichkeit gewandt. Die Lektüreempfehlung findet ihr hier: https://t.co/F1FA4XeHit pic.twitter.com/3u63NVrZQN— DHfK Handball (@DHfK_Handball) October 1, 2022 Krzikalla er 28 ára hægri hornamaður. Hann hefur leikið með Leipzig allan sinn feril. Á þessu tímabili hefur hann skorað fjögur mörk í sex deildarleikjum. Krzikalla ku vera sá fyrsti í liðsíþrótt í Þýskalandi sem kemur út úr skápnum meðan hann er enn að spila. Nokkrir hafa greint frá samkynhneigð sinni eftir að ferlinum lýkur, meðal annars fótboltamaðurinn Thomas Hitzelsberger. Viggó gekk í raðir Leipzig frá Stuttgart fyrir þetta tímabil. Hann var áður á mála hjá Leipzig fyrir þremur árum. Seltirningurinn er markahæsti leikmaður Leipzig á tímabilinu með 25 mörk. Þýski handboltinn Hinsegin Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Hörður undir feldinn Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
„Ég hef hugsað um þetta í ár: af hverju ekki að taka skrefið og segja að þú sért hommi? Hversu lengi þarf ég að viðhalda þessari lygi og fyrir hvern?“ sagði Krzikalla í viðtali við Welt am Sonntag. Lucas Krzikalla hat eine neue Autogrammkarte. Das finden wir richtig super ! Der 28-jährige Profihandballer hat sich heute zu einem sehr privaten Thema in der @WELTAMSONNTAG an die Öffentlichkeit gewandt. Die Lektüreempfehlung findet ihr hier: https://t.co/F1FA4XeHit pic.twitter.com/3u63NVrZQN— DHfK Handball (@DHfK_Handball) October 1, 2022 Krzikalla er 28 ára hægri hornamaður. Hann hefur leikið með Leipzig allan sinn feril. Á þessu tímabili hefur hann skorað fjögur mörk í sex deildarleikjum. Krzikalla ku vera sá fyrsti í liðsíþrótt í Þýskalandi sem kemur út úr skápnum meðan hann er enn að spila. Nokkrir hafa greint frá samkynhneigð sinni eftir að ferlinum lýkur, meðal annars fótboltamaðurinn Thomas Hitzelsberger. Viggó gekk í raðir Leipzig frá Stuttgart fyrir þetta tímabil. Hann var áður á mála hjá Leipzig fyrir þremur árum. Seltirningurinn er markahæsti leikmaður Leipzig á tímabilinu með 25 mörk.
Þýski handboltinn Hinsegin Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Hörður undir feldinn Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira