Bein útsending: Bera saman bækur um rakaskemmdir og myglu Tinni Sveinsson skrifar 18. október 2022 11:30 Kársnesskóli í Kópavogi var rifinn fyrir nokkrum árum vegna myglu. Vísir/Vilhelm Mygla hefur mjög verið í deiglunni síðustu misseri og hafa mörg fyrirtæki og stofnanir þurft að flýja húsnæði eftir að upp hefur komið mygla í þeim. Hvað getum við lært af Finnum? Hver er staðan hjá ríki og borg? Þessum og fleiri spurningum verður reynt að svara á ráðstefnu um rakaskemmdir og myglu í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og er hægt að fylgjast með henni í spilaranum hér fyrir neðan. Fjöldi erinda verður fluttur, meðal annars um reynslu Reykjavíkurborgar, ríkisins og Landspítalans. Dagskrá 13:00 Opnun: Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra 13:15 Fundarstjóri setur fram markmið málþings 13:20 Hvað getum við lært af Finnum? „Causes and assessment of moisture related IAQ problems in Finland": Miia Pitkaranta PhD microbiology, Vahanen 14:05 Reynslusaga heimilislæknis: Una Emilsdóttir sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði við Holbæk sjúkrahúsið í Danmörku. 14:25 Innivistarmál í Reykjavíkurborg: Rúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds fasteigna Reykjavíkurborgar 15:00 Staðan hjá ríki og borg: Sverrir Jóhannesson, eignastjóri FSRE 15:15 Landspítali Háskólasjúkrahús: Guðmundur Þór Sigurðsson, rekstrarstjóri fasteigna og lóða, LSH 15:30 Rakaástand bygginga, Askur: Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í innivist, EFLA 15:45 Pallborðsumræður: Dr. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur - Böðvar Bjarnason, tæknifræðingur, EFLA - Indriði Níelsson, verkfræðingur, Verkís - Kristinn Alexandersson, tæknifræðingur, VSÓ - Margrét Harðardóttur arkitekt, Studio Granda Fundarstjórn: Ólafur Wallevik, prófessor í iðn-og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík. Mygla Byggingariðnaður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira
Hvað getum við lært af Finnum? Hver er staðan hjá ríki og borg? Þessum og fleiri spurningum verður reynt að svara á ráðstefnu um rakaskemmdir og myglu í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og er hægt að fylgjast með henni í spilaranum hér fyrir neðan. Fjöldi erinda verður fluttur, meðal annars um reynslu Reykjavíkurborgar, ríkisins og Landspítalans. Dagskrá 13:00 Opnun: Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra 13:15 Fundarstjóri setur fram markmið málþings 13:20 Hvað getum við lært af Finnum? „Causes and assessment of moisture related IAQ problems in Finland": Miia Pitkaranta PhD microbiology, Vahanen 14:05 Reynslusaga heimilislæknis: Una Emilsdóttir sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði við Holbæk sjúkrahúsið í Danmörku. 14:25 Innivistarmál í Reykjavíkurborg: Rúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds fasteigna Reykjavíkurborgar 15:00 Staðan hjá ríki og borg: Sverrir Jóhannesson, eignastjóri FSRE 15:15 Landspítali Háskólasjúkrahús: Guðmundur Þór Sigurðsson, rekstrarstjóri fasteigna og lóða, LSH 15:30 Rakaástand bygginga, Askur: Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í innivist, EFLA 15:45 Pallborðsumræður: Dr. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur - Böðvar Bjarnason, tæknifræðingur, EFLA - Indriði Níelsson, verkfræðingur, Verkís - Kristinn Alexandersson, tæknifræðingur, VSÓ - Margrét Harðardóttur arkitekt, Studio Granda Fundarstjórn: Ólafur Wallevik, prófessor í iðn-og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík.
Mygla Byggingariðnaður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira