Tilþrifin: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2022 10:46 LeFluff á Elko tilþrif gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það LeFluff í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Fylkir mætti ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeisturum Dusty í gærkvöldi í æsispennandi leik. Fyrir tímabilið var Dusty spáð sigri í deildinni og Fylki var spáð neðsta sæti og því var búist við nokkuð ójafnri viðureign milli þassara tveggja liða. Sú varð hins vegar ekki raunin og þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara. Það voru þó að lokum liðsmenn Dusty sem fóru með sigur af hólmi, 28-26, en liðsmenn Fylkis geta huggað sig við það að þeirra maður, LeFluff, átti tilþrif kvöldsins í gær þegar hann tók út þrjá meðlimi meistaranna í framlengingunni. Klippa: Elko tilþrif: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport
Fylkir mætti ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeisturum Dusty í gærkvöldi í æsispennandi leik. Fyrir tímabilið var Dusty spáð sigri í deildinni og Fylki var spáð neðsta sæti og því var búist við nokkuð ójafnri viðureign milli þassara tveggja liða. Sú varð hins vegar ekki raunin og þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara. Það voru þó að lokum liðsmenn Dusty sem fóru með sigur af hólmi, 28-26, en liðsmenn Fylkis geta huggað sig við það að þeirra maður, LeFluff, átti tilþrif kvöldsins í gær þegar hann tók út þrjá meðlimi meistaranna í framlengingunni. Klippa: Elko tilþrif: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport