Hafði afskipti af ungmennum vegna þjófnaðar en var sjálfur handtekinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. október 2022 18:14 Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í dag. Vísir/Vilhelm Starfsmaður verslunar í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í dag eftir að hafa haft afskipti af ungmennum sem grunuð voru um þjófnað. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu yfir verkefni dagsins frá klukkan fimm í morgun til klukkan fimm nú síðdegis. Þar segir að starfsmaðurinn hafi gengið allt of langt í viðbrögðum sínum við meintum þjófnaði ungmennanna. Hann hafi beitt eitt þeirra ofbeldi og haft í hótunum við fleiri. Lögregla er nú með málið til rannsóknar. Hótaði lögreglu vopnaður hnífi Í dagbók lögreglu kemur einnig fram að einstaklingur vopnaður hníf hafi komið inn á lögreglustöðina við Hverfisgötu í annarlegu ástandi. Viðkomandi hafi óskað eftir aðstoð lögreglu við eitthvað, en illa hafi gengið að skilja hvað nákvæmlega hann vildi. „Hafði hann þó í hótunum ef lögregla myndi ekki aðstoða hann myndi hann fara út að meiða fólk. Var hann kærður fyrir hótanir og vistaður vegna þess. Við öryggisleit fannst einnig hnífur á honum,“ segir í skeyti lögreglunnar. Þá var annar maður sem lögregla hafði afskipti af sem fannst hnífur á, en sá hafði ekki viljað fylgja fyrirmælum lögreglu eftir að hafa verið til vandræða í miðbænum. Viðkomandi var einnig handtekinn. Sendiferðabíll fauk Þá brást lögreglan við tveimur tilkynningum um bílveltur. Sú fyrri varð við Kjalarnes þegar sendiferðabíll fauk á annan bíl. Ökumenn beggja bíla voru fluttir með sjúkrabíl til aðhlynningar á slysadeild. Seinni bílveltan varð í Hvalfirði. Fjórir voru í bílnum en engan sakaði, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu yfir verkefni dagsins frá klukkan fimm í morgun til klukkan fimm nú síðdegis. Þar segir að starfsmaðurinn hafi gengið allt of langt í viðbrögðum sínum við meintum þjófnaði ungmennanna. Hann hafi beitt eitt þeirra ofbeldi og haft í hótunum við fleiri. Lögregla er nú með málið til rannsóknar. Hótaði lögreglu vopnaður hnífi Í dagbók lögreglu kemur einnig fram að einstaklingur vopnaður hníf hafi komið inn á lögreglustöðina við Hverfisgötu í annarlegu ástandi. Viðkomandi hafi óskað eftir aðstoð lögreglu við eitthvað, en illa hafi gengið að skilja hvað nákvæmlega hann vildi. „Hafði hann þó í hótunum ef lögregla myndi ekki aðstoða hann myndi hann fara út að meiða fólk. Var hann kærður fyrir hótanir og vistaður vegna þess. Við öryggisleit fannst einnig hnífur á honum,“ segir í skeyti lögreglunnar. Þá var annar maður sem lögregla hafði afskipti af sem fannst hnífur á, en sá hafði ekki viljað fylgja fyrirmælum lögreglu eftir að hafa verið til vandræða í miðbænum. Viðkomandi var einnig handtekinn. Sendiferðabíll fauk Þá brást lögreglan við tveimur tilkynningum um bílveltur. Sú fyrri varð við Kjalarnes þegar sendiferðabíll fauk á annan bíl. Ökumenn beggja bíla voru fluttir með sjúkrabíl til aðhlynningar á slysadeild. Seinni bílveltan varð í Hvalfirði. Fjórir voru í bílnum en engan sakaði, að því er fram kemur í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Sjá meira