Á vef Vegagerðarinnar segir að vegurinn verði lokaður milli 9 í morgun og 20 í kvöld vegna framkvæmdanna.
Hjáleið verður um Þrengslaveg.
Hellisheiði: Í dag mánudaginn 17. október verður lokað til austurs milli 9:00-20:00 vegna framkvæmda. Hjáleið verður um Þrengsli. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) October 17, 2022