Vonast eftir bóluefnum gegn krabbameinum fyrir 2030 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2022 07:38 Uğur Şahin og Özlem Türeci hafa öðlast heimsfrægð fyrir framlag sitt til baráttunnar gegn Covid-19. epa/Bernd von Jutrczenka Bóluefni gegn krabbameinum gætu komið á markað fyrir árið 2030, segja hjónin á bakvið Covid-bóluefni Pfizer og BioNTech. Uğur Şahin og Özlem Türeci, stofnendur þýska líftæknifyrirtækisins BioNTech, voru að vinna að þróun bóluefna gegn krabbameinum með svokallaðri mRNA tækni, þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út árið 2020. Þau segja þróun bóluefnisins gegn Covid-19 hafa orðið til þess að hraða rannsóknum og uppgötvunum og þau séu vongóð um að á næstu árum verði komin á markað bóluefni gegn krabbameinum. Hjónin sögðu í samtali við BBC um helgina að hægt væri að nota mRNA tæknina til að þjálfa ónæmiskerfið til að ráðast gegn krabbameinsfrumum, á sama hátt og það var þjálfað til að berjast gegn SARS-CoV-2. Nokkur vinna er þó fyrir höndum þar sem prótín á yfirborði krabbameinsfruma eru mjög fjölbreytileg og það getur reynst erfitt að búa til bóluefni sem ræðst á allar krabbameinsfrumurnar en ekki heilbrigðar frumur líkamans. Vísindamennirnir segjast gjalda varhug við því að halda því fram að þau séu við það að finna lækninguna við krabbameini en þeim sé að verða ágengt og þau muni halda áfram að vinna að rannsóknum sínum. Prófanir eru hafnar á nokkrum bóluefna BioNTech. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Uğur Şahin og Özlem Türeci, stofnendur þýska líftæknifyrirtækisins BioNTech, voru að vinna að þróun bóluefna gegn krabbameinum með svokallaðri mRNA tækni, þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út árið 2020. Þau segja þróun bóluefnisins gegn Covid-19 hafa orðið til þess að hraða rannsóknum og uppgötvunum og þau séu vongóð um að á næstu árum verði komin á markað bóluefni gegn krabbameinum. Hjónin sögðu í samtali við BBC um helgina að hægt væri að nota mRNA tæknina til að þjálfa ónæmiskerfið til að ráðast gegn krabbameinsfrumum, á sama hátt og það var þjálfað til að berjast gegn SARS-CoV-2. Nokkur vinna er þó fyrir höndum þar sem prótín á yfirborði krabbameinsfruma eru mjög fjölbreytileg og það getur reynst erfitt að búa til bóluefni sem ræðst á allar krabbameinsfrumurnar en ekki heilbrigðar frumur líkamans. Vísindamennirnir segjast gjalda varhug við því að halda því fram að þau séu við það að finna lækninguna við krabbameini en þeim sé að verða ágengt og þau muni halda áfram að vinna að rannsóknum sínum. Prófanir eru hafnar á nokkrum bóluefna BioNTech.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira