Tekist á um upprekstrarfélagsskyldu í Borgarbyggð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. október 2022 07:10 Guðveig segir vafalaust skiptar skoðanir á því hvort hægt sé að skikka landeigendur í upprekstrafélög. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur hafnað ósk jarðeigenda að Skarðshömrum um úrsögn úr upprekstrarfélagi. Fréttablaðið greinir frá og hefur eftir Guðveigu Lind Eyglóardóttur, forseta sveitarstjórnar, að ekki hafi verið hægt að veita heimild fyrir úrsögn þar sem það yrði þá fordæmisgefandi, ekki bara í Borgarbyggð heldur á öllu landinu. Hörður Hermannsson á Skarðshömrum segir engan sauðfjárbúskap á bænum og ábúendur telji sig ekki þurfa að eiga að borga inn í félag til að halda uppi sauðfjárbúskap hjá öðrum. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins hefur sauðfé fækkað um helming á síðustu 40 árum en fjöldi jarðeigenda sem séu ekki í sauðfjárbúskap sé enn skikkaður til að vera í upprekstrarfélögum, sem þeir þurfa að greiða í og í sumum tilvikum fara í göngur. Borgarbyggð segir það varða almannahagsmuni að halda öllum jörðum innan upprekstrarfélaga en Hörður segir sauðfjárrækt ekki varða almannahagsmuni. Hann segir málinu ekki lokið. Guðveig viðurkennir að ekkert lögfræðiálit liggi að baki ákvörðun sveitarstjórnarinnar en segist vona að málið verði ekki ásteytingarsteinn milli bænda í sauðfjárrækt og annarra landeigenda. „Það hlýtur að vera hægt að finna flöt á samstarfi til lengri tíma,“ segir hún. Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá og hefur eftir Guðveigu Lind Eyglóardóttur, forseta sveitarstjórnar, að ekki hafi verið hægt að veita heimild fyrir úrsögn þar sem það yrði þá fordæmisgefandi, ekki bara í Borgarbyggð heldur á öllu landinu. Hörður Hermannsson á Skarðshömrum segir engan sauðfjárbúskap á bænum og ábúendur telji sig ekki þurfa að eiga að borga inn í félag til að halda uppi sauðfjárbúskap hjá öðrum. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins hefur sauðfé fækkað um helming á síðustu 40 árum en fjöldi jarðeigenda sem séu ekki í sauðfjárbúskap sé enn skikkaður til að vera í upprekstrarfélögum, sem þeir þurfa að greiða í og í sumum tilvikum fara í göngur. Borgarbyggð segir það varða almannahagsmuni að halda öllum jörðum innan upprekstrarfélaga en Hörður segir sauðfjárrækt ekki varða almannahagsmuni. Hann segir málinu ekki lokið. Guðveig viðurkennir að ekkert lögfræðiálit liggi að baki ákvörðun sveitarstjórnarinnar en segist vona að málið verði ekki ásteytingarsteinn milli bænda í sauðfjárrækt og annarra landeigenda. „Það hlýtur að vera hægt að finna flöt á samstarfi til lengri tíma,“ segir hún.
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira