Vísbendingar um að glæpagengi misnoti hælisleitendakerfið Heimir Már Pétursson skrifar 20. október 2022 12:20 Á undanförnum árum hefur ítrekað komið til mótmæla, meðal annars við dómsmálaráðuneytið, á undanförnum árum vegna brottvísana hælisleitenda úr landi. Vísir/Vilhelm Fjármálaráðherra segir vísbendingar um að glæpagengi misnoti hælisleitendakerfið og vegabréf frá Venesuela gangi kaupum og sölum sem komi fólki í skuld við þau. Dómsmálaráðherra væri að vinna að því að ná sátt um breytingar á lögum um útlendinga þannig að það gagnist þeim sem þurfi á kerfinu að halda. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins gerði boðað frumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum að umtalsefni í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir erfitt að átta sig á stefnu ríkisstjórnarinnar í útlendingamálum.Vísir/Vilhelm „Því að það hefur ríkt mjög mikil óvissa um hvert þessi stjórn stefni í útlendingamálum. Og nú heyrum við af, ekki óeiningu, það er talað um sérstaka einingu en þó tafir í þingflokki Sjálfstæðismanna,“ sagði Sigmundur Davíð. En frumvarp dómsmálaráðherra var afgreitt úr ríkisstjórn hinn 20. september og þingflokkum hinna stjórnarflokkanna fljótlega þar á eftir. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins afgreiddi frumvarpið hins vegar ekki fyrr en í gær. „Mun hæstvirtur dómsmálaráðherra fá stuðning við að laga útlendingafrumvarp sitt. Bæta að því marki að það hafi einhver teljandi áhrif og þarf ekki meira til,“ spurði formaður Miðflokksins. Margir hælisleitendur hafa þurft að bíða lengi eftir úrskurði um stöðu þeirra áður en ákvörðun er tekin um að vísa þeim úr landi.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði allar áherslur ríkisstjórnarinnar snúa að því að verja tilgang hælisleitendakerfisins. Þannig að það þjónaði þeim sem í raun þyrftu á því að halda. Bjarni Benediktsson segir vísbendinigar um að glæpagengi selji vegabréf frá Venesuela. Mikilvægt væri að kerfið þjónaði þeim sem á því þyrftu að halda en á sama tíma koma í veg fyrir misnotkun þess.Vísir/Vilhelm „En að kerfið sé ekki þannig að fleiri sæki í það sem valdi okkur kostnaði, umstangi. Leiti leiða til að komast inn í hælisleitendakerfið þegar þeir eru í raun og veru að leita að stað til búa á og bæta lífskjör sín til lengri tíma,“ sagði Bjarni. Vegna stöðu mála í Venesuela hefur fólk þaðan átt greiðan aðgang að Íslandi undanfarin misseri. Bjarni sagði vísbendingar um að glæpagengi misnotuðu ástandið. „Við erum sömueiðis með mjög miklar áhyggjur af skilaboðum sem löggæsluyfirvöld í landinu eru að senda okkur. Um að vegabréf frá Venesuela gangi kaupum og sölum. Þeim sé síðan framvísað hér eins og annars staðar. Að þeir sem komi með slík vegabréf standi í skuld við þá sem útvegi slík vegabréf og þurfi á komandi árum að finna leiðir til að fjármagna þá skuld,“ sagði fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Jón Gunnarsson gerir nú fimmtu tilraun innanríkis- og dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins til að koma breytingum á lögum um útlendinga í gegn um Alþingi.Vísir/Vilhem Alþingi hafi ekki tekist í fjórgang að afgreiða fyrri frumvörp innanríkis- og dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum. Mikilvægt væri að nú tækist sátt um málið á þingi. „Þannig að ráðherrann er að reyna að finna leiðir til að fá umbætur á lagaumgjörðinni. Án þess þó að ætla sér bara að skalla veginn og vera óraunsær um hvað Alþingi er tilbúið að gera,“ sagði Bjarni Beneditksson. Flóttafólk á Íslandi Alþingi Hælisleitendur Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Tengdar fréttir Útlendingafrumvarp Jóns situr fast í þingflokki Sjálfstæðisflokksins Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum situr fast í þingflokki Sjálfstæðisflokksins en báðir hinir þingflokkar stjórnarflokkanna hafa afgreitt málið frá sér til þinglegrar meðferðar. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir hnífinn ekki fara á milli þingmanna flokksins og dómsmálaráðherra en gera þurfi breytingar á frumvarpinu. 19. október 2022 11:46 Ekki hræðsluáróður heldur staðreyndir segir dómsmálaráðherra Dómsmálaráðherra segir ljóst að of margir innflytjendur komi hingað til lands. Hann segist jafnframt ekki vera að beita hræðsluáróðri til þess að koma í gegn breytingum á löggjöf um flóttafólk, líkt og haldið hafi verið fram. 16. október 2022 23:01 Dómsmálaráðherra leggi til harðari stefnu en nágrannaþjóðir Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra hefur lýst yfir vilja sínum til þess að takmarka ferðir flóttafólks sem hefur hlotið synjun á dvalarleyfi sínu. Hann segir nauðsynlegt að nýtt búsetuúrræði verði byggt upp til þess að takmarka megi för flóttamanna fyrir brottvísun. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata segir tillögur ráðherra umdeildar, hún óttist að verið sé að kynda undir óþarfa ótta. 15. október 2022 11:02 Katrín ósammála því að hér ríki stjórnlaust ástand Forsætisráðherra hafnar því að hér á landi ríki stjórnlaust ástand í útlendingamálum, líkt og dómsmálaráðherra hefur haldið fram. Fjöldi flóttamanna eigi sér eðlilegar skýringar og byggi á ákvörðunum stjórnvalda. 13. október 2022 13:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins gerði boðað frumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum að umtalsefni í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir erfitt að átta sig á stefnu ríkisstjórnarinnar í útlendingamálum.Vísir/Vilhelm „Því að það hefur ríkt mjög mikil óvissa um hvert þessi stjórn stefni í útlendingamálum. Og nú heyrum við af, ekki óeiningu, það er talað um sérstaka einingu en þó tafir í þingflokki Sjálfstæðismanna,“ sagði Sigmundur Davíð. En frumvarp dómsmálaráðherra var afgreitt úr ríkisstjórn hinn 20. september og þingflokkum hinna stjórnarflokkanna fljótlega þar á eftir. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins afgreiddi frumvarpið hins vegar ekki fyrr en í gær. „Mun hæstvirtur dómsmálaráðherra fá stuðning við að laga útlendingafrumvarp sitt. Bæta að því marki að það hafi einhver teljandi áhrif og þarf ekki meira til,“ spurði formaður Miðflokksins. Margir hælisleitendur hafa þurft að bíða lengi eftir úrskurði um stöðu þeirra áður en ákvörðun er tekin um að vísa þeim úr landi.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði allar áherslur ríkisstjórnarinnar snúa að því að verja tilgang hælisleitendakerfisins. Þannig að það þjónaði þeim sem í raun þyrftu á því að halda. Bjarni Benediktsson segir vísbendinigar um að glæpagengi selji vegabréf frá Venesuela. Mikilvægt væri að kerfið þjónaði þeim sem á því þyrftu að halda en á sama tíma koma í veg fyrir misnotkun þess.Vísir/Vilhelm „En að kerfið sé ekki þannig að fleiri sæki í það sem valdi okkur kostnaði, umstangi. Leiti leiða til að komast inn í hælisleitendakerfið þegar þeir eru í raun og veru að leita að stað til búa á og bæta lífskjör sín til lengri tíma,“ sagði Bjarni. Vegna stöðu mála í Venesuela hefur fólk þaðan átt greiðan aðgang að Íslandi undanfarin misseri. Bjarni sagði vísbendingar um að glæpagengi misnotuðu ástandið. „Við erum sömueiðis með mjög miklar áhyggjur af skilaboðum sem löggæsluyfirvöld í landinu eru að senda okkur. Um að vegabréf frá Venesuela gangi kaupum og sölum. Þeim sé síðan framvísað hér eins og annars staðar. Að þeir sem komi með slík vegabréf standi í skuld við þá sem útvegi slík vegabréf og þurfi á komandi árum að finna leiðir til að fjármagna þá skuld,“ sagði fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Jón Gunnarsson gerir nú fimmtu tilraun innanríkis- og dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins til að koma breytingum á lögum um útlendinga í gegn um Alþingi.Vísir/Vilhem Alþingi hafi ekki tekist í fjórgang að afgreiða fyrri frumvörp innanríkis- og dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum. Mikilvægt væri að nú tækist sátt um málið á þingi. „Þannig að ráðherrann er að reyna að finna leiðir til að fá umbætur á lagaumgjörðinni. Án þess þó að ætla sér bara að skalla veginn og vera óraunsær um hvað Alþingi er tilbúið að gera,“ sagði Bjarni Beneditksson.
Flóttafólk á Íslandi Alþingi Hælisleitendur Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Tengdar fréttir Útlendingafrumvarp Jóns situr fast í þingflokki Sjálfstæðisflokksins Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum situr fast í þingflokki Sjálfstæðisflokksins en báðir hinir þingflokkar stjórnarflokkanna hafa afgreitt málið frá sér til þinglegrar meðferðar. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir hnífinn ekki fara á milli þingmanna flokksins og dómsmálaráðherra en gera þurfi breytingar á frumvarpinu. 19. október 2022 11:46 Ekki hræðsluáróður heldur staðreyndir segir dómsmálaráðherra Dómsmálaráðherra segir ljóst að of margir innflytjendur komi hingað til lands. Hann segist jafnframt ekki vera að beita hræðsluáróðri til þess að koma í gegn breytingum á löggjöf um flóttafólk, líkt og haldið hafi verið fram. 16. október 2022 23:01 Dómsmálaráðherra leggi til harðari stefnu en nágrannaþjóðir Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra hefur lýst yfir vilja sínum til þess að takmarka ferðir flóttafólks sem hefur hlotið synjun á dvalarleyfi sínu. Hann segir nauðsynlegt að nýtt búsetuúrræði verði byggt upp til þess að takmarka megi för flóttamanna fyrir brottvísun. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata segir tillögur ráðherra umdeildar, hún óttist að verið sé að kynda undir óþarfa ótta. 15. október 2022 11:02 Katrín ósammála því að hér ríki stjórnlaust ástand Forsætisráðherra hafnar því að hér á landi ríki stjórnlaust ástand í útlendingamálum, líkt og dómsmálaráðherra hefur haldið fram. Fjöldi flóttamanna eigi sér eðlilegar skýringar og byggi á ákvörðunum stjórnvalda. 13. október 2022 13:44 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Sjá meira
Útlendingafrumvarp Jóns situr fast í þingflokki Sjálfstæðisflokksins Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum situr fast í þingflokki Sjálfstæðisflokksins en báðir hinir þingflokkar stjórnarflokkanna hafa afgreitt málið frá sér til þinglegrar meðferðar. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir hnífinn ekki fara á milli þingmanna flokksins og dómsmálaráðherra en gera þurfi breytingar á frumvarpinu. 19. október 2022 11:46
Ekki hræðsluáróður heldur staðreyndir segir dómsmálaráðherra Dómsmálaráðherra segir ljóst að of margir innflytjendur komi hingað til lands. Hann segist jafnframt ekki vera að beita hræðsluáróðri til þess að koma í gegn breytingum á löggjöf um flóttafólk, líkt og haldið hafi verið fram. 16. október 2022 23:01
Dómsmálaráðherra leggi til harðari stefnu en nágrannaþjóðir Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra hefur lýst yfir vilja sínum til þess að takmarka ferðir flóttafólks sem hefur hlotið synjun á dvalarleyfi sínu. Hann segir nauðsynlegt að nýtt búsetuúrræði verði byggt upp til þess að takmarka megi för flóttamanna fyrir brottvísun. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata segir tillögur ráðherra umdeildar, hún óttist að verið sé að kynda undir óþarfa ótta. 15. október 2022 11:02
Katrín ósammála því að hér ríki stjórnlaust ástand Forsætisráðherra hafnar því að hér á landi ríki stjórnlaust ástand í útlendingamálum, líkt og dómsmálaráðherra hefur haldið fram. Fjöldi flóttamanna eigi sér eðlilegar skýringar og byggi á ákvörðunum stjórnvalda. 13. október 2022 13:44