Kvíði, þunglyndi og mamma þín Gunnar Dan Wiium skrifar 21. október 2022 08:31 Kvíða og þunglyndissjúklingur í bata, er ég þá hættur að ganga í gegn um kvíða og þunglyndi? Nei, alls ekki, en missa þessi öfl mátt sinn og vald yfir mér? Klárlega. Hvað er kvíðinn að segja mér? Hann er vegvísir fyrir mér, ég er ekki kvíðinn, ég upplifi kvíða. Kvíðinn er þessi ónotatilfinning sem kemur fram í öllum skrokknum en á upptök sín í maganum. Hann sýnir mér brotin og markarleysið, ég hef brotið á öðrum eða aðrir hafa brotið á mér. Þar er uppspretta kvíðans, áfallatengdur segir hann mér hvar kuskið liggur í hornum vitundar. Kvíðinn er nátengdur þunglyndi því streituhormónar nærast á boðefnum, drena mig af boðefnum. Þunglyndi er í botn og grunn boðefnaskortur svo allt hangir saman. Hvers er ætlast til af mér, ég er spurður, hvernig ertu?, ég svara “upp á tíu”. Fólk segir hvernig má það vera, ertu aldrei kvíðin og þunglyndur?, ég svara, nei, ég er aldrei en upplifi oft, mjög oft og meira að segja þar er ég upp á tíu. Lífið er það sem það er. Stundum er ég hátt uppi og segi sögur, dansa einn, rappa og tek orminn en svo hryn ég í þyngsl og þá gef ég því rými, þyngsl þurfa úrvinnslu, þyngsl segja mér að róa sig, vertu mjúkur við þig, farðu í sorg ef hún er, ekki segja neitt, vertu bara, allt er hverfullt, meira að segja mamma þín, og ég brosi því mömmubrandarar laga allt, meira að segja mömmu þína. Boðefnaskortinn nota ég til sköpunar og streituhormón nota ég til sjálfsskoðunar. Úlfurinn sem ég eitt sinn hræddist er farin að færa mér inniskóna undirgefin og þjónandi. Höfundur starfar sem smíðakennari, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið og umboðsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun Donald Trump Jovana Pavlović Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Kjarkur og kraftur til að breyta Áslaug Hulda Jónsdóttir,Eydís Arna Líndal Skoðun Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson Skoðun Af hverju stríð? Helga Þórólfsdóttir Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn styður Úkraínu Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Kjarkur og kraftur til að breyta Áslaug Hulda Jónsdóttir,Eydís Arna Líndal skrifar Skoðun Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góður fyrsti aldarfjórðungur Jón Guðni Ómarsson skrifar Skoðun Af hverju stríð? Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Donald Trump Jovana Pavlović skrifar Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Sjá meira
Kvíða og þunglyndissjúklingur í bata, er ég þá hættur að ganga í gegn um kvíða og þunglyndi? Nei, alls ekki, en missa þessi öfl mátt sinn og vald yfir mér? Klárlega. Hvað er kvíðinn að segja mér? Hann er vegvísir fyrir mér, ég er ekki kvíðinn, ég upplifi kvíða. Kvíðinn er þessi ónotatilfinning sem kemur fram í öllum skrokknum en á upptök sín í maganum. Hann sýnir mér brotin og markarleysið, ég hef brotið á öðrum eða aðrir hafa brotið á mér. Þar er uppspretta kvíðans, áfallatengdur segir hann mér hvar kuskið liggur í hornum vitundar. Kvíðinn er nátengdur þunglyndi því streituhormónar nærast á boðefnum, drena mig af boðefnum. Þunglyndi er í botn og grunn boðefnaskortur svo allt hangir saman. Hvers er ætlast til af mér, ég er spurður, hvernig ertu?, ég svara “upp á tíu”. Fólk segir hvernig má það vera, ertu aldrei kvíðin og þunglyndur?, ég svara, nei, ég er aldrei en upplifi oft, mjög oft og meira að segja þar er ég upp á tíu. Lífið er það sem það er. Stundum er ég hátt uppi og segi sögur, dansa einn, rappa og tek orminn en svo hryn ég í þyngsl og þá gef ég því rými, þyngsl þurfa úrvinnslu, þyngsl segja mér að róa sig, vertu mjúkur við þig, farðu í sorg ef hún er, ekki segja neitt, vertu bara, allt er hverfullt, meira að segja mamma þín, og ég brosi því mömmubrandarar laga allt, meira að segja mömmu þína. Boðefnaskortinn nota ég til sköpunar og streituhormón nota ég til sjálfsskoðunar. Úlfurinn sem ég eitt sinn hræddist er farin að færa mér inniskóna undirgefin og þjónandi. Höfundur starfar sem smíðakennari, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið og umboðsmaður.
Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun
Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun
Skoðun Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson skrifar
Skoðun Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar
Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson skrifar
Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar
Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar
Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun
Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun