Óvænt hækkun íbúðaverðs í síðasta mánuði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. október 2022 11:26 Fasteignamarkaðurinn hefur verið í brennidepli undanfarin misseri. Vísir/Vilhelm Vísitala íbúðaververðs hækkaði á milli ágúst og september. Greiningardeild Landsbankans telur þessa hækkun vera nokkuð óvænta. Skýringin virðist eiga sér rætur að rekja til hækkunar á sérbýli. Vístitalan umrædda hækkaði um 0,8 prósent á milli ágúst og september. Í nýrri Hagsjá Landsbankans kemur fram að þessi mæling komi nokkuð á óvart þar sem mælingar milli mánaða, mánuðinn á undan, hafi sýnt lækkun. Í Hagsjánni er tekið fram að þessi hækkun virðist helst skýrast af hækkun á sérbýli, þar sem lítilsháttar lækkun hafi orðið á fjölbýli. Bendir Landsbankinn á að mikið flökt sé á mælingum á sérbýli milli mánaða. Varasamt sé að lesa mikið í þær tölur. Nánar er farið í saumana á sveiflurnar á sérbýli í greiningu Íslandsbanka sem birtist í vikunni. Þar segir að sveiflur á verði sérbýla megi rekja til þess að færri kaupsamningar liggji að baki þeim mælingum en til að mynda fjölbýlum. „Alla jafna eru kaupsamningar á sérbýlum á höfuðborgarsvæðinu frekar fáir samanborið við íbúðir í fjölbýli eins og gefur að skilja. En á undanförnum mánuðum hafa þeir verið sérstaklega fáir. Í ágúst var 69 kaupsamningum á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og í júlí voru þeir 76 en tölur fyrir septembermánuð hafa ekki verið birtar. Á síðustu 10 árum hafa kaupsamningar á sérbýlum verið að meðaltali 107 á mánuði,“ segir á vef Íslandsbankans. Fram kom í vikunni um að merki séu um að fasteignamarkaðurinn fari kólnandi eftir miklar hækkanir síðustu missera. Þannig hefur verulega dregið úr hlutfalli íbúða sem seljast yfir ásettu verði. Íslenskir bankar Efnahagsmál Landsbankinn Íslandsbanki Húsnæðismál Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Vístitalan umrædda hækkaði um 0,8 prósent á milli ágúst og september. Í nýrri Hagsjá Landsbankans kemur fram að þessi mæling komi nokkuð á óvart þar sem mælingar milli mánaða, mánuðinn á undan, hafi sýnt lækkun. Í Hagsjánni er tekið fram að þessi hækkun virðist helst skýrast af hækkun á sérbýli, þar sem lítilsháttar lækkun hafi orðið á fjölbýli. Bendir Landsbankinn á að mikið flökt sé á mælingum á sérbýli milli mánaða. Varasamt sé að lesa mikið í þær tölur. Nánar er farið í saumana á sveiflurnar á sérbýli í greiningu Íslandsbanka sem birtist í vikunni. Þar segir að sveiflur á verði sérbýla megi rekja til þess að færri kaupsamningar liggji að baki þeim mælingum en til að mynda fjölbýlum. „Alla jafna eru kaupsamningar á sérbýlum á höfuðborgarsvæðinu frekar fáir samanborið við íbúðir í fjölbýli eins og gefur að skilja. En á undanförnum mánuðum hafa þeir verið sérstaklega fáir. Í ágúst var 69 kaupsamningum á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og í júlí voru þeir 76 en tölur fyrir septembermánuð hafa ekki verið birtar. Á síðustu 10 árum hafa kaupsamningar á sérbýlum verið að meðaltali 107 á mánuði,“ segir á vef Íslandsbankans. Fram kom í vikunni um að merki séu um að fasteignamarkaðurinn fari kólnandi eftir miklar hækkanir síðustu missera. Þannig hefur verulega dregið úr hlutfalli íbúða sem seljast yfir ásettu verði.
Íslenskir bankar Efnahagsmál Landsbankinn Íslandsbanki Húsnæðismál Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira