Haukur Helgi: Richotti langar að klára það sem upp á vantaði síðasta vor Hjörvar Ólafsson skrifar 21. október 2022 23:27 Haukur Helgi Pálsson átti afbragðs leik fyrir Njarðvík í kvöld. Vísir/Vilhelm Haukur Helgi Pálsson skoraði 15 af þeim 91 stigi sem Njarðvík setti niður í sigri liðsins gegn Tindastóli í þriðju umferð Subway-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld. „Við breyttum leikplaninu þegar við sáum að Pétur Rúnar og Sigtryggur Arnar voru ekki með. Þeir voru vissulega haltrandi án þeirra en líka hrós á okkur fyrir að spila vel og setja þá aftur og aftur undir mikla og góða pressu um allan völl,” sagði Haukur Helgi að leik loknum. „Ég er sérstaklega sáttur við að við höfum ekki slakað á efti að hafa náð góðri forystu en það hefur loðað við okkur að gera það síðustu tímabil. Við fengum framlag hjá mörgum og orkan í varnarleiknum var mikil þar sem Basile fór fremstur í flokki,“ sagði þessi reynslumikli leikmaður enn fremur. Haukur Helgi fagnaði því að fá sinn gamla liðsfélaga Nicolas Richotti til liðs við sig á nýjan leik: „Það er gott að fá Richotti aftur og hann gefur okkur mikið. Eftir að hafa æft vel með Tenerife í allt sumar kemur hann í góðu formi og hann mun koma með margt á borðið fyrir okkur. Hann hefur gefið það út að þetta sé síðasta tímabilið hans og markmiðið er að klára það sem upp á vantaði síðasta vor,“ sagði hann um Argentínumanninn. Njarðvík varð deildar- og bikarmeistari á síðustu leiktíð og því ljóst hvert stefnan er sett að verði lokaleikur Richotti á ferli argentínska bakvarðarins. Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
„Við breyttum leikplaninu þegar við sáum að Pétur Rúnar og Sigtryggur Arnar voru ekki með. Þeir voru vissulega haltrandi án þeirra en líka hrós á okkur fyrir að spila vel og setja þá aftur og aftur undir mikla og góða pressu um allan völl,” sagði Haukur Helgi að leik loknum. „Ég er sérstaklega sáttur við að við höfum ekki slakað á efti að hafa náð góðri forystu en það hefur loðað við okkur að gera það síðustu tímabil. Við fengum framlag hjá mörgum og orkan í varnarleiknum var mikil þar sem Basile fór fremstur í flokki,“ sagði þessi reynslumikli leikmaður enn fremur. Haukur Helgi fagnaði því að fá sinn gamla liðsfélaga Nicolas Richotti til liðs við sig á nýjan leik: „Það er gott að fá Richotti aftur og hann gefur okkur mikið. Eftir að hafa æft vel með Tenerife í allt sumar kemur hann í góðu formi og hann mun koma með margt á borðið fyrir okkur. Hann hefur gefið það út að þetta sé síðasta tímabilið hans og markmiðið er að klára það sem upp á vantaði síðasta vor,“ sagði hann um Argentínumanninn. Njarðvík varð deildar- og bikarmeistari á síðustu leiktíð og því ljóst hvert stefnan er sett að verði lokaleikur Richotti á ferli argentínska bakvarðarins.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira