Settu upp Blátt lón og bræddu hraun í Lundúnum Árni Sæberg og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 27. október 2022 23:51 Júlíus Ingi Jónsson og Ragnhildur Ágústsdóttir eru stofnendur Lava show. Stöð 2/Bjarni Stærsti kynningarviðburður seinni ára á Íslandi sem áfangastað fer nú fram í Lundúnum. Öllu hefur verið tjaldað til fyrir viðburðinn, til að mynda hefur manngerðu Bláu lóni verið komið fyrir. Fréttamaður og tökumaður Stöðvar 2 skelltu sér til Englands til þess að fylgjast með viðburðinum og ræða við þá sem að honum standa. Þeirra á meðal er Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Hann segir Bretlandsmarkað vera flugfélaginu gríðarlega mikilvægur, sérstaklega yfir vetrartímann þegar 35 flug fara til og frá Bretlandseyjum í hverri viku. Innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan: Bogi segir tilgang viðburðarins vera að mynda tengsl við ferðaþjónustuaðila í Bretlandi og reyna að fá fleiri til að leggja leið sína til Íslands. „Þetta er mjög spennandi fyrir okkur og íslenska ferðaþjónustu,“ segir hann. Gefa nasaþef af ferðalögum til Íslands Bogi Nils segir þá sem standa að kynningarviðburðinum vera að gefa Bretum og fleirum nasaþef af Íslandi. „Við erum að gefa þeim nasaþef af Blá lóninu, jöklum og eldgosum hérna inni, þannig að það er mjög spennandi að koma hér inn og ekki síst fyrir Breta,“ segir hann. Forsvarsmenn sýningarinnar Lava show settu upp tilkomumikla sýningu þar sem hraun frá Íslandi var brætt og því leyft að flæða úr keri. Hraunið flæddi á viðburðinum.Stöð 2/Bjarni Þeir segja gestum sýningarinnar hafa fundist sýningin gríðarlega tilkomumikil enda hafi margir þeirra ekki trúað því að um raunverulegt hraun væri að ræða áður en þeir sáu það með eigin augum. Þeir segja viðburðinn fyrirtækinu gríðarlega mikilvæga enda stíli þeir að miklu leiti inn á erlenda ferðamenn. Auk innsetninga á sýningunni gátu gestir séð íslenska listamenn leika listir sínar á sviði. Þeirra á meðal voru uppistandarinn Bergur Ebbi Benediktsson og tónlistarmaðurinn Hermigervill. Hermigervill tróð upp fyrir gesti og gangandi.Vísir/elísabet Ferðamennska á Íslandi Bretland Icelandair Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Fréttamaður og tökumaður Stöðvar 2 skelltu sér til Englands til þess að fylgjast með viðburðinum og ræða við þá sem að honum standa. Þeirra á meðal er Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Hann segir Bretlandsmarkað vera flugfélaginu gríðarlega mikilvægur, sérstaklega yfir vetrartímann þegar 35 flug fara til og frá Bretlandseyjum í hverri viku. Innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan: Bogi segir tilgang viðburðarins vera að mynda tengsl við ferðaþjónustuaðila í Bretlandi og reyna að fá fleiri til að leggja leið sína til Íslands. „Þetta er mjög spennandi fyrir okkur og íslenska ferðaþjónustu,“ segir hann. Gefa nasaþef af ferðalögum til Íslands Bogi Nils segir þá sem standa að kynningarviðburðinum vera að gefa Bretum og fleirum nasaþef af Íslandi. „Við erum að gefa þeim nasaþef af Blá lóninu, jöklum og eldgosum hérna inni, þannig að það er mjög spennandi að koma hér inn og ekki síst fyrir Breta,“ segir hann. Forsvarsmenn sýningarinnar Lava show settu upp tilkomumikla sýningu þar sem hraun frá Íslandi var brætt og því leyft að flæða úr keri. Hraunið flæddi á viðburðinum.Stöð 2/Bjarni Þeir segja gestum sýningarinnar hafa fundist sýningin gríðarlega tilkomumikil enda hafi margir þeirra ekki trúað því að um raunverulegt hraun væri að ræða áður en þeir sáu það með eigin augum. Þeir segja viðburðinn fyrirtækinu gríðarlega mikilvæga enda stíli þeir að miklu leiti inn á erlenda ferðamenn. Auk innsetninga á sýningunni gátu gestir séð íslenska listamenn leika listir sínar á sviði. Þeirra á meðal voru uppistandarinn Bergur Ebbi Benediktsson og tónlistarmaðurinn Hermigervill. Hermigervill tróð upp fyrir gesti og gangandi.Vísir/elísabet
Ferðamennska á Íslandi Bretland Icelandair Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira