Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson eru fulltrúa Íslands í mótinu í ár. Instagram/@rogueinvitational Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. Þessi fyrsta grein mótsins var mjög sérstök. Hún bættist við skömmu fyrir mótið og mótið byrjaði því degi fyrr en áætlað var. Keppendur vissu ekkert um greinina þar til þau mættu á svæðið og þegar þau vissu loksins um hvernig greinin var þá vissu þau ekki hvar yrði hlaupið. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) Þau voru bara sótt og keyrt með þau í algjör óvissuferð. Seinna kom í ljós að hlaupið var um Cypress Mill búgarðinn. Keppnin var ekki send út í beinni útsendingu og fór því fram í algjöri leynd því úrslitin bárust ekki fyrr en löngu eftir að keppni lauk. Þetta var víðavangshlaup á tíma þar sem keppendur hlupu 1,2 mílur í þyngingarvestum (13,5 kg hjá körlum og 9 kg hjá konum) og síðan tók við eins mílu hlaup. Eftir það áttu þau að lyfta þremur sandpokum og kasta þeim yfir öxlina (45,5 kg hjá körlum og 32 kg hjá konum) og enda síðan á tveggja mílu hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) Keppendurnir hlupu því alls 4,2 mílur eða um 6,7 kílómetra. Anníe Mist kláraði þetta á 36 mínútum og tveimur sekúndum. Hún var aðeins þremur sekúndum frá sjötta sætinu sem Jacqueline Dahlström tók. Sigurvegarinn var Danielle Brandon sem kláraði á 34 mínútum og ellefu sekúndum og var 36 sekúndum á undan Bailey Rogers. Gabriela Migala sem var þriðja var einni mínútu á undan Anníe. Björgvin Karl kláraði þetta á 33 mínútum og fjórum sekúndum en hann var níu sekúndum frá sjötta sætinu sem Chandler Smith tók. Sigurvegarinn var Jayson Hopper sem kláraði á 31 mínútu og 27 sekúndum og var þrettán sekúndum á undan Jeffrey Adler. Ricky Garard varð þriðji á 32 mínútum og níu sekúndum en Roman Khrennikov tók síðan fjórða sætið. Þetta var eina greinin í gær en keppni heldur áfram í dag og lýkur ekki fyrr en á sunnudaginn. CrossFit Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Þessi fyrsta grein mótsins var mjög sérstök. Hún bættist við skömmu fyrir mótið og mótið byrjaði því degi fyrr en áætlað var. Keppendur vissu ekkert um greinina þar til þau mættu á svæðið og þegar þau vissu loksins um hvernig greinin var þá vissu þau ekki hvar yrði hlaupið. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) Þau voru bara sótt og keyrt með þau í algjör óvissuferð. Seinna kom í ljós að hlaupið var um Cypress Mill búgarðinn. Keppnin var ekki send út í beinni útsendingu og fór því fram í algjöri leynd því úrslitin bárust ekki fyrr en löngu eftir að keppni lauk. Þetta var víðavangshlaup á tíma þar sem keppendur hlupu 1,2 mílur í þyngingarvestum (13,5 kg hjá körlum og 9 kg hjá konum) og síðan tók við eins mílu hlaup. Eftir það áttu þau að lyfta þremur sandpokum og kasta þeim yfir öxlina (45,5 kg hjá körlum og 32 kg hjá konum) og enda síðan á tveggja mílu hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) Keppendurnir hlupu því alls 4,2 mílur eða um 6,7 kílómetra. Anníe Mist kláraði þetta á 36 mínútum og tveimur sekúndum. Hún var aðeins þremur sekúndum frá sjötta sætinu sem Jacqueline Dahlström tók. Sigurvegarinn var Danielle Brandon sem kláraði á 34 mínútum og ellefu sekúndum og var 36 sekúndum á undan Bailey Rogers. Gabriela Migala sem var þriðja var einni mínútu á undan Anníe. Björgvin Karl kláraði þetta á 33 mínútum og fjórum sekúndum en hann var níu sekúndum frá sjötta sætinu sem Chandler Smith tók. Sigurvegarinn var Jayson Hopper sem kláraði á 31 mínútu og 27 sekúndum og var þrettán sekúndum á undan Jeffrey Adler. Ricky Garard varð þriðji á 32 mínútum og níu sekúndum en Roman Khrennikov tók síðan fjórða sætið. Þetta var eina greinin í gær en keppni heldur áfram í dag og lýkur ekki fyrr en á sunnudaginn.
CrossFit Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira