Maté: Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því Árni Jóhannsson skrifar 28. október 2022 22:29 Maté Dalmay brúnaþungur enda sýndu hans menn ekki góða frammistöðu á móti Val Vísir / Hulda Margrét Þjálfari Hauka Maté Dalmay var mjög svekktur með sína menn í kvöld og sagði að það þurfti framlag frá mikið fleiri mönnum ef þeir eiga að eiga séns í stóru liðin í deildinni. Haukar töpuðu fyrir Val 77-87 í fjórðu umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Þetta var fyrsta tap Hauka í deildinni. Hann var spurður að því hvort það væru sóknarfráköst og stig eftir þau sem sviðu mest í tapi hans manna í kvöld. „Meðal annars. Það er bara svekkjandi að vera að mæta ríkjandi Íslandsmeisturum á heimavelli og þeir taka 50/50 boltana og sóknarfráköstin og eru meira einbeittir í smá atriðum til að vinna þennan leik.“ Fannst honum hans menn ekki gera nógu mikið í kvöld? „Auðvitað ekki. Það voru strákar sem mættur ekki til leiks. Við þurfum að fá framlag frá Orra [Gunnarssyni] og Alexander Knudsen og Breka. Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því. Alexander og Orri eru að spila sínar fyrstu alvöru mínútur í úrvalsdeild og þetta verður komið vonandi eftir nokkra mánuði.“ Maté var þá spurður að því hvað hann þyrfti að segja við sína menn í klefanum strax eftir leik. „Það er stutt í næsta leik. Svo kemur góð pása fyrir okkur itl að hlaða batteríin. Við ætlum ekkert að leggjast í alltof mikið þunglyndi að hafa tapað fyrir Val. Það voru nokkrir sénsar að koma til baka eftir að hafa lent illa undir. Þá einmitt klikka menn á allskonar ömurlegum smá atriðum. Svo erum við bara að fá framlag úr alltof fáum áttum. Það eru alltof fáir sem taka af skarið og reyna að búa eitthvað til. Við erum einsleitir og í dag kom það í ljós að við söknum eins erlends leikmanns [Darwin Davis Jr.] sem á að taka liðið á bakið þegar erfitt er að brjóta niður varnir.“ Að lokum var hann spurður að því hvort frammistaðan í kvöld myndi ekki brýna hans menn fyrir næsta stóra verkefni. „Já, Valur hefur svolítið siglt undir Tindastól og Keflavík radarinn. Þetta eru náttúrlega Íslandsmeistararnir að verja titilinn sinn. Eru eitt af tveimur bestu liðunum og Keflavík er svo hitt liðið þannig að það er annað risa próf næst og það þurfa allir að rífa sig helvíti mikið í gang ef við eigum að eiga séns í Keflavík.“ Haukar Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. 28. október 2022 22:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Hann var spurður að því hvort það væru sóknarfráköst og stig eftir þau sem sviðu mest í tapi hans manna í kvöld. „Meðal annars. Það er bara svekkjandi að vera að mæta ríkjandi Íslandsmeisturum á heimavelli og þeir taka 50/50 boltana og sóknarfráköstin og eru meira einbeittir í smá atriðum til að vinna þennan leik.“ Fannst honum hans menn ekki gera nógu mikið í kvöld? „Auðvitað ekki. Það voru strákar sem mættur ekki til leiks. Við þurfum að fá framlag frá Orra [Gunnarssyni] og Alexander Knudsen og Breka. Sviðið var bara of stórt í dag og við erum að venjast því. Alexander og Orri eru að spila sínar fyrstu alvöru mínútur í úrvalsdeild og þetta verður komið vonandi eftir nokkra mánuði.“ Maté var þá spurður að því hvað hann þyrfti að segja við sína menn í klefanum strax eftir leik. „Það er stutt í næsta leik. Svo kemur góð pása fyrir okkur itl að hlaða batteríin. Við ætlum ekkert að leggjast í alltof mikið þunglyndi að hafa tapað fyrir Val. Það voru nokkrir sénsar að koma til baka eftir að hafa lent illa undir. Þá einmitt klikka menn á allskonar ömurlegum smá atriðum. Svo erum við bara að fá framlag úr alltof fáum áttum. Það eru alltof fáir sem taka af skarið og reyna að búa eitthvað til. Við erum einsleitir og í dag kom það í ljós að við söknum eins erlends leikmanns [Darwin Davis Jr.] sem á að taka liðið á bakið þegar erfitt er að brjóta niður varnir.“ Að lokum var hann spurður að því hvort frammistaðan í kvöld myndi ekki brýna hans menn fyrir næsta stóra verkefni. „Já, Valur hefur svolítið siglt undir Tindastól og Keflavík radarinn. Þetta eru náttúrlega Íslandsmeistararnir að verja titilinn sinn. Eru eitt af tveimur bestu liðunum og Keflavík er svo hitt liðið þannig að það er annað risa próf næst og það þurfa allir að rífa sig helvíti mikið í gang ef við eigum að eiga séns í Keflavík.“
Haukar Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. 28. október 2022 22:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 77-87 | Meistararnir fyrstir til að leggja nýliðana Íslandsmeistarar Vals urðu í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna nýliða Hauka. Lokatölur 77-87, en Valur leiddi frá fyrstu mínútu og var sigurinn verðskuldaður. 28. október 2022 22:00