Úkraínumenn vakna við loftvarnaflautur og sprengingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2022 07:13 Stríðstól í Kamianka, sem Úkraínumann náðu nýlega aftur á sitt vald. AP/Efrem Lukatsky Loftvarnaflautur ómuðu víða í Úkraínu í morgun og sprengingar hafa heyrst í Kænugarði. Fregnir herma að um hafi verið að ræða sjö til átta sprengingar en að sögn Anton Gerashchenko, ráðgjafa Úkraínuforseta, skutu Rússar um það bil 40 eldflaugum á hin ýmsu skotmörk í morgun. Vitali Klitschko, borgarstjóri í Kænugarði, sagði mikilvæga innviði hafa orðið fyrir árasum. Vegna þeirra væri nú vatnslaust á sumum svæðum. Öll þjónusta væri hins vegar virk og nánari upplýsinga að vænta. Igor Terekhov, borgarstjóri Kharkív, sagði sömuleiðis að ráðist hefði verið gegn innviðum í morgun og sömu fregnir hafa borist frá Zaporizhzhia og Cherkasy. Breska utanríkisráðuneytið sagði í stöðuuppfærslu í morgun að þúsundir manna sem hefðu verið kvaddir í innrásarherinn á síðustu vikum notuðust við „varla nothæf“ skotvopn. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 31 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/2ZQnn5d7fS #StandWithUkraine pic.twitter.com/EqeG41LZiK— Ministry of Defence (@DefenceHQ) October 31, 2022 Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist á Twitter í morgun hafa átt samtal við Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, þar sem þeir umræðuefnin voru meðal annars samkeppni Bandaríkjanna og Kína, stríðið í Úkraínu og stuðningur við Haítí. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bandaríkin Kína Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Vitali Klitschko, borgarstjóri í Kænugarði, sagði mikilvæga innviði hafa orðið fyrir árasum. Vegna þeirra væri nú vatnslaust á sumum svæðum. Öll þjónusta væri hins vegar virk og nánari upplýsinga að vænta. Igor Terekhov, borgarstjóri Kharkív, sagði sömuleiðis að ráðist hefði verið gegn innviðum í morgun og sömu fregnir hafa borist frá Zaporizhzhia og Cherkasy. Breska utanríkisráðuneytið sagði í stöðuuppfærslu í morgun að þúsundir manna sem hefðu verið kvaddir í innrásarherinn á síðustu vikum notuðust við „varla nothæf“ skotvopn. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 31 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/2ZQnn5d7fS #StandWithUkraine pic.twitter.com/EqeG41LZiK— Ministry of Defence (@DefenceHQ) October 31, 2022 Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist á Twitter í morgun hafa átt samtal við Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, þar sem þeir umræðuefnin voru meðal annars samkeppni Bandaríkjanna og Kína, stríðið í Úkraínu og stuðningur við Haítí.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bandaríkin Kína Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira