Sprengisandur: Formannskjör, málefni innflytjenda, Reykjarvíkurborg og bókmenntir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. nóvember 2022 10:23 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrst í dag mæta þeir saman blaðamennirnir, rithöfundarnir og heimshornaflakkararnir Valur Gunnarsson og Þórir Guðmundsson. Báðir með nýja og áhugaverða bók í fararteskinu en líka mikla reynslu af því að leggja mat á stöðuna í fjarlægum heimshlutum. Svo koma þau Hildur Sverrisdóttir alþingismaður og Vigfús Bjarni Albertsson prestur - umræðuefnið er formannskjörið á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, Hildur styður Bjarna en Vigfús vill sjá breytingar og styður Guðlaug - spennan á fundinum er rafmögnuð, reynum að fanga hana. Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur á sinni könnu málefni innflytjenda, aðlögun þeirra og stefnumótun í þessum gríðarlega viðkvæma málaflokki sem hefur valdið svo mikilli ólgu víða í Vesturheimi. Hver er eiginlega stefna ríkisstjórnarinnar og hversu opin eiga landamærin að vera, getum við tekið við öllu því fólki sem hingað leitar án vandræða? Í lok þáttar ræða þær Hildur Björnsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstur Reykjavíkurborgar sem hefur oft litið betur út. Hvernig vinnur stærsta sveitarfélagið sig út úr þessum mikla hallarekstri án þess að skera niður mikilvæga samfélagsþjónustu. Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Sjá meira
Fyrst í dag mæta þeir saman blaðamennirnir, rithöfundarnir og heimshornaflakkararnir Valur Gunnarsson og Þórir Guðmundsson. Báðir með nýja og áhugaverða bók í fararteskinu en líka mikla reynslu af því að leggja mat á stöðuna í fjarlægum heimshlutum. Svo koma þau Hildur Sverrisdóttir alþingismaður og Vigfús Bjarni Albertsson prestur - umræðuefnið er formannskjörið á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, Hildur styður Bjarna en Vigfús vill sjá breytingar og styður Guðlaug - spennan á fundinum er rafmögnuð, reynum að fanga hana. Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur á sinni könnu málefni innflytjenda, aðlögun þeirra og stefnumótun í þessum gríðarlega viðkvæma málaflokki sem hefur valdið svo mikilli ólgu víða í Vesturheimi. Hver er eiginlega stefna ríkisstjórnarinnar og hversu opin eiga landamærin að vera, getum við tekið við öllu því fólki sem hingað leitar án vandræða? Í lok þáttar ræða þær Hildur Björnsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstur Reykjavíkurborgar sem hefur oft litið betur út. Hvernig vinnur stærsta sveitarfélagið sig út úr þessum mikla hallarekstri án þess að skera niður mikilvæga samfélagsþjónustu.
Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Sjá meira