Meintur banamaður í Ólafsfjarðarmálinu laus úr gæsluvarðhaldi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2022 06:26 Frá vettvangi á Ólafsfirði. Vísir/Tryggvi Páll Maður sem grunaður er um að hafa orðið manni að bana á Ólafsfirði í hefur verið látinn laus en gæsluvarðhald yfir honum rann út klukkan 18 í gærkvöldi. Þetta staðfesti lögmaður mannsins við RÚV. Átök virðast hafa brotist út á milli mannanna aðfaranótt 3. október, sem lauk með því að annar þeirra lést. Meintur banamaður sagði við lögreglu að hinn látni hefði veist að sér með hnífi og sært sig í andliti og læri. Í átökunum hefði hinn látni einnig hlotið stungusár, meðal annars tvö sár á vinstri síðu. Í læknisvottorði sagði að „skarpan kraft“ hefði þurft til að veita manninum umrædda áverka og beindist rannsókn lögreglu meðal annars að því hvort meintur banamaður hefði veitt hinum látna þá í sjálfsvörð eða ekki. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur, meðal annars vegan endurtekinna og alvarlegra brota. Honum var sleppt úr fangelsi á reynslulausn þann 15. mars síðastliðinn en hafði síðan þá komið sex sinnum við sögu lögreglu, meðal annars vegna fíkniefnabrota, frelsissviptingu og líkamsárásar. Kona sem var í íbúðinni studdi þann framburð mannsins að hinn látni hefði byrjað átökin en í gæsluvarðhaldsúrskurðinum kom fram að rannsóknargögn bentu til þess að meintur banamaður hefði á einhverjum tímapunkti náð yfirhöndinni og stjórn á hnífnum sem var beitt. Lögreglumál Dómsmál Manndráp á Ólafsfirði Fjallabyggð Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Sjá meira
Þetta staðfesti lögmaður mannsins við RÚV. Átök virðast hafa brotist út á milli mannanna aðfaranótt 3. október, sem lauk með því að annar þeirra lést. Meintur banamaður sagði við lögreglu að hinn látni hefði veist að sér með hnífi og sært sig í andliti og læri. Í átökunum hefði hinn látni einnig hlotið stungusár, meðal annars tvö sár á vinstri síðu. Í læknisvottorði sagði að „skarpan kraft“ hefði þurft til að veita manninum umrædda áverka og beindist rannsókn lögreglu meðal annars að því hvort meintur banamaður hefði veitt hinum látna þá í sjálfsvörð eða ekki. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur, meðal annars vegan endurtekinna og alvarlegra brota. Honum var sleppt úr fangelsi á reynslulausn þann 15. mars síðastliðinn en hafði síðan þá komið sex sinnum við sögu lögreglu, meðal annars vegna fíkniefnabrota, frelsissviptingu og líkamsárásar. Kona sem var í íbúðinni studdi þann framburð mannsins að hinn látni hefði byrjað átökin en í gæsluvarðhaldsúrskurðinum kom fram að rannsóknargögn bentu til þess að meintur banamaður hefði á einhverjum tímapunkti náð yfirhöndinni og stjórn á hnífnum sem var beitt.
Lögreglumál Dómsmál Manndráp á Ólafsfirði Fjallabyggð Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent