Íslendingar eyddu jafn miklu erlendis í október og að meðaltali í sumar

Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis jókst verulega á milli mánaða í október. Athygli vekur að hún var jafn mikil og júní og júlí þegar flestir eru í sumarfríi.
Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis jókst verulega á milli mánaða í október. Athygli vekur að hún var jafn mikil og júní og júlí þegar flestir eru í sumarfríi.