Tinna Guðrún vann sér sæti í íslenska körfuboltalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 13:30 Tinna Guðrún Alexandersdóttir hefur unnið sér sæti í A-landsliðinu með flottri frammistöðu í vetur. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi tvo leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Leikið verður í núna í nóvember og aftur í febrúar 2023 og þar með klárast þessi undankeppni. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Spánn, Ungverjaland og Rúmenía. Ísland hefur leikið gegn Rúmeníu ytra og Ungverjalandi hér heima í nóvember fyrir ári síðan og tapaði báðum leikjum sínum. Núna er leikið er heima og að heiman að nýju en efsta liðið úr riðlinum í lok febrúar fer beint á EM 2023 en möguleiki er fyrir besta annað sætið að fylgja með á lokamótið (fjögur lið með bestan árangur úr öllum undanriðlunum tíu). Núna í nóvember á Ísland sína næstu tvo leiki á dagskránni, fyrst verður leikið á útivelli gegn Spáni þann 24. nóvember í Huelva, og svo hér heima gegn Rúmeníu. Heimaleikurinn fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 27. nóvember kl. 16:30 og verður í beinni á RÚV. Haukakonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni en Tinna hefur skorað 15,7 stig að meðaltali í leik í Subway deildinni í vetur. Topplið Keflavíkur, sem hefur unnið alla tíu leiki sína í vetur, á bara einn leikmann í hópnum en það Anna Ingunn Svansdóttir. Bæði Haukar og Valur eiga fleiri leikmenn í hópnum. Hin nítján ára gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er í hópnum þrátt fyrir að spila ekki í efstu deild en hún hefur skorað 26,9 stig í leik með Stjörnunni sem hefur unnið alla leiki sína í 1. deildinni í vetur. Íslenska liðið er þannig skipað: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (2 landsleikir) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (12) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (4) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (2) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (2) Hildur Björg Kjartansdóttir · BC Namur-Capitale, Belgíu (36) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (8) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (26) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (Nýliði) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (25) Landslið kvenna í körfubolta Haukar Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Leikið verður í núna í nóvember og aftur í febrúar 2023 og þar með klárast þessi undankeppni. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Spánn, Ungverjaland og Rúmenía. Ísland hefur leikið gegn Rúmeníu ytra og Ungverjalandi hér heima í nóvember fyrir ári síðan og tapaði báðum leikjum sínum. Núna er leikið er heima og að heiman að nýju en efsta liðið úr riðlinum í lok febrúar fer beint á EM 2023 en möguleiki er fyrir besta annað sætið að fylgja með á lokamótið (fjögur lið með bestan árangur úr öllum undanriðlunum tíu). Núna í nóvember á Ísland sína næstu tvo leiki á dagskránni, fyrst verður leikið á útivelli gegn Spáni þann 24. nóvember í Huelva, og svo hér heima gegn Rúmeníu. Heimaleikurinn fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 27. nóvember kl. 16:30 og verður í beinni á RÚV. Haukakonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni en Tinna hefur skorað 15,7 stig að meðaltali í leik í Subway deildinni í vetur. Topplið Keflavíkur, sem hefur unnið alla tíu leiki sína í vetur, á bara einn leikmann í hópnum en það Anna Ingunn Svansdóttir. Bæði Haukar og Valur eiga fleiri leikmenn í hópnum. Hin nítján ára gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er í hópnum þrátt fyrir að spila ekki í efstu deild en hún hefur skorað 26,9 stig í leik með Stjörnunni sem hefur unnið alla leiki sína í 1. deildinni í vetur. Íslenska liðið er þannig skipað: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (2 landsleikir) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (12) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (4) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (2) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (2) Hildur Björg Kjartansdóttir · BC Namur-Capitale, Belgíu (36) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (8) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (26) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (Nýliði) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (25)
Íslenska liðið er þannig skipað: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (2 landsleikir) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (12) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (4) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (2) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (2) Hildur Björg Kjartansdóttir · BC Namur-Capitale, Belgíu (36) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (8) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (26) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (Nýliði) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (25)
Landslið kvenna í körfubolta Haukar Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira