Eftir að Grammy verðlaunahafinn Tom opnaði sig um aðgerðina á miðlinum hefur hann fengið mikla ást frá fylgjendum sínum meðal annars frá Emmu Willis, eiginkonu Bruce Willis og tónlistarmanninum Gavin Rossdale.
Undanfarið hefur hann tekið þátt í The Voice UK sem einn af þjálfurunum. Í fyrra sigraði Ruti Olajugbagbe þáttinn en hann var þjálfarinn hennar í ferlinu.
Hér að neðan má sjá tónlistarmyndbandið frá söngvaranum við lagið fræga, Sexbomb, sem kom út árið 1999.