Felix vill yfirgefa Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 11:30 João Félix biður til æðri máttarvalda í von um að komast frá Atlético Madríd. Jose Breton/Pics/Getty Images Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Hinn 23 ára gamli Felix er staddur í Katar þar sem HM í fótbolta fer nú fram. Skoraði hann meðal annars eitt marka Portúgals í 3-2 sigrinum á Ghana. Hann hefur mátt þola mikla bekkjarsetu hjá Atlético og hefur því beðið umboðsmann sinn um að finna nýtt lið fyrir sig þegar glugginn opnar. Spænski miðillinn Marca greinir frá. Felix varð dýrasti leikmaður í sögu Atlético þegar hann var keyptur sumarið 2019 á 126 milljónir evra. Það vakti athygli þegar Felix valdi Atl. Madríd fram yfir önnur lið þá en Diego Simeone, þjálfari liðsins, er hrifinn af stífum varnarleik á meðan Felix er léttleikandi sóknarmaður sem myndi eflaust njóta sín þar sem hann fengi meira frjálsræði. Jorge Mendes, umboðsmaður Felix, virðist hafa sannfært Atlético um að leyfa leikmanninum að fara í janúar ef nægilega gott tilboð berst. Það ætti ekki að vera vandamál þar sem Bayern München, Chelsea, Manchester United og Paris Saint-Germain eru samkvæmt Marca öll tilbúin að opna veskið. Fótbolti Spænski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Felix er staddur í Katar þar sem HM í fótbolta fer nú fram. Skoraði hann meðal annars eitt marka Portúgals í 3-2 sigrinum á Ghana. Hann hefur mátt þola mikla bekkjarsetu hjá Atlético og hefur því beðið umboðsmann sinn um að finna nýtt lið fyrir sig þegar glugginn opnar. Spænski miðillinn Marca greinir frá. Felix varð dýrasti leikmaður í sögu Atlético þegar hann var keyptur sumarið 2019 á 126 milljónir evra. Það vakti athygli þegar Felix valdi Atl. Madríd fram yfir önnur lið þá en Diego Simeone, þjálfari liðsins, er hrifinn af stífum varnarleik á meðan Felix er léttleikandi sóknarmaður sem myndi eflaust njóta sín þar sem hann fengi meira frjálsræði. Jorge Mendes, umboðsmaður Felix, virðist hafa sannfært Atlético um að leyfa leikmanninum að fara í janúar ef nægilega gott tilboð berst. Það ætti ekki að vera vandamál þar sem Bayern München, Chelsea, Manchester United og Paris Saint-Germain eru samkvæmt Marca öll tilbúin að opna veskið.
Fótbolti Spænski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira