Minnst tólf saknað eftir aurskriðu á Ítalíu Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2022 13:34 Aurskriðan olli miklum skemmdum. Stór aurskriða fór yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia á Ítalíu í morgun. Minnst tíu hús hrundu vegna skriðunnar en mikið hefur rignt á eyjunni undanfarna daga. Í fyrstu héldu embættismenn því fram að minnst átta væru látnir og tólf saknað. Innanríkisráðherra Ítalíu hefur þó haldið því fram í kjölfarið að enginn dauðsföll hafi verið staðfest enn. ANSA fréttaveitan segir um þrjátíu fjölskyldur í bænum vera einangraðar. Ekki hafi náðst í um hundrað manns og þau séu án vatns og rafmagns. Myndband sem sýnir afleiðingar aurskriðunnar má sjá hér að neðan. Hún fór af stað klukkan fimm að morgni, að staðartíma, og rann yfir hluta þorpsins. Matteo Salvini, aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu, deildi myndbandinu í morgun. Seguiamo da ore con angoscia quanto successo a #Ischia, con il pensiero che va alle famiglie e ai soccorritori che operano con un tempo infame. Mettere in sicurezza l Italia, da nord a sud, sarà quello su cui tutti dovremo lavorare giorno e notte. pic.twitter.com/tfXyS0XLq7— Matteo Salvini (@matteosalvinimi) November 26, 2022 ANSA segir veðrið hafa komið niður á björgunarstarfi og það hafi einnig tafið liðsauka sem verið sé að senda frá Napólí. Haft er eftir embættismönnum að ástandið sé alvarlegt. Björgunarmenn birtu í morgun meðfylgjandi myndband sem sýnir aðstæður á Ischia. #Ischia #nubifragio, continua l intervento dei #vigilidelfuoco per il soccorso alla popolazione: giunte squadre in rinforzo con i traghetti. Nella clip la ricognizione aerea con l'elicottero sulla zona di Casamicciola [#26novembre 12:30] pic.twitter.com/wydBu2fQt8— Vigili del Fuoco (@vigilidelfuoco) November 26, 2022 Ítalía Náttúruhamfarir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Í fyrstu héldu embættismenn því fram að minnst átta væru látnir og tólf saknað. Innanríkisráðherra Ítalíu hefur þó haldið því fram í kjölfarið að enginn dauðsföll hafi verið staðfest enn. ANSA fréttaveitan segir um þrjátíu fjölskyldur í bænum vera einangraðar. Ekki hafi náðst í um hundrað manns og þau séu án vatns og rafmagns. Myndband sem sýnir afleiðingar aurskriðunnar má sjá hér að neðan. Hún fór af stað klukkan fimm að morgni, að staðartíma, og rann yfir hluta þorpsins. Matteo Salvini, aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu, deildi myndbandinu í morgun. Seguiamo da ore con angoscia quanto successo a #Ischia, con il pensiero che va alle famiglie e ai soccorritori che operano con un tempo infame. Mettere in sicurezza l Italia, da nord a sud, sarà quello su cui tutti dovremo lavorare giorno e notte. pic.twitter.com/tfXyS0XLq7— Matteo Salvini (@matteosalvinimi) November 26, 2022 ANSA segir veðrið hafa komið niður á björgunarstarfi og það hafi einnig tafið liðsauka sem verið sé að senda frá Napólí. Haft er eftir embættismönnum að ástandið sé alvarlegt. Björgunarmenn birtu í morgun meðfylgjandi myndband sem sýnir aðstæður á Ischia. #Ischia #nubifragio, continua l intervento dei #vigilidelfuoco per il soccorso alla popolazione: giunte squadre in rinforzo con i traghetti. Nella clip la ricognizione aerea con l'elicottero sulla zona di Casamicciola [#26novembre 12:30] pic.twitter.com/wydBu2fQt8— Vigili del Fuoco (@vigilidelfuoco) November 26, 2022
Ítalía Náttúruhamfarir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira