Fjölskyldum leikmanna Írans hótað pyndingum Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2022 20:50 Athygli vakti fyrir fyrsta leik Írans þegar leikmenn liðsins sungu ekki með þegar þjóðsöngurinn var spilaður. epa/Neil Hall Fjölskyldum leikmanna karlalandsliðs Írans í knattspyrnu hefur verið hótað pyndingum og fangelsisvist ef leikmennirnir haga sér ekki á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Natasha Bertrand, fréttamaður CNN, greinir frá þessi á Twitter. Hún hefur eftir heimildarmanni, sem vinnur við öryggisgæslu á heimsmeistarmótinu á Katar, að sérstök áhersla sé lögð á að leikmennirnir „hagi“ sér í aðdraganda mikilvægs leiks Írans gegn Bandaríkjunum á morgun. The source, who is closely monitoring Iran s security agencies operating in Qatar over the World Cup period, said that dozens of officers from the IRGC had been drafted in to monitor the Iranian players who are not allowed to mingle outside the squad or meet with foreigners.— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) November 28, 2022 Þá herma heimildir Bertrand að leikmönnum Írans sé meinað að umgangast fólk utan liðshópsins eða hitta aðra en Írana utan vallar. Greint var frá því í dag að Íranar vildu að Bandaríkjunum yrði vikið af HM fyrir að hafa birt breytta útgáfu af fána Írans á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun um leik liðanna birti knattspyrnusamband Bandaríkjanna íranska fánann án skjaldarmerkis Íslamska Lýðveldisins Írans. Með uppátækinu vildi knattspyrnusambandið lýsa yfir stuðningi við mótmælendur í Íran. Íranar hafa mótmælt harðlega undanfarnar vikur og þúsundum hefur verið stungið í fangelsi og mótmælendur jafnvel verið dæmdir til dauða. Íran Mótmælaalda í Íran HM 2022 í Katar Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Natasha Bertrand, fréttamaður CNN, greinir frá þessi á Twitter. Hún hefur eftir heimildarmanni, sem vinnur við öryggisgæslu á heimsmeistarmótinu á Katar, að sérstök áhersla sé lögð á að leikmennirnir „hagi“ sér í aðdraganda mikilvægs leiks Írans gegn Bandaríkjunum á morgun. The source, who is closely monitoring Iran s security agencies operating in Qatar over the World Cup period, said that dozens of officers from the IRGC had been drafted in to monitor the Iranian players who are not allowed to mingle outside the squad or meet with foreigners.— Natasha Bertrand (@NatashaBertrand) November 28, 2022 Þá herma heimildir Bertrand að leikmönnum Írans sé meinað að umgangast fólk utan liðshópsins eða hitta aðra en Írana utan vallar. Greint var frá því í dag að Íranar vildu að Bandaríkjunum yrði vikið af HM fyrir að hafa birt breytta útgáfu af fána Írans á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun um leik liðanna birti knattspyrnusamband Bandaríkjanna íranska fánann án skjaldarmerkis Íslamska Lýðveldisins Írans. Með uppátækinu vildi knattspyrnusambandið lýsa yfir stuðningi við mótmælendur í Íran. Íranar hafa mótmælt harðlega undanfarnar vikur og þúsundum hefur verið stungið í fangelsi og mótmælendur jafnvel verið dæmdir til dauða.
Íran Mótmælaalda í Íran HM 2022 í Katar Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira