Fimm slösuðust í árekstri á Hnífsdalsvegi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 2. desember 2022 21:29 Mýflug flutti þrjá af þeim fimm sem slösuðust suður með sjúkraflugi. Vísir/Vilhelm Tveggja bíla árekstur varð á Hnífsdalsvegi fyrr í kvöld. Fimm eru slasaðir og komu inn á sjúkrahús á Ísafirði. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Tvær flugvélar fluttu þrjá af þeim slösuðu suður. Enginn er sagður látinn. Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hún segir mikinn viðbúnað á svæðinu en almannavörnum var gert viðvart um slysið á áttunda tímanum. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir í samtali við fréttastofu að mikill viðbúnaður sé á sjúkrahúsinu á Ísafirði vegna slyssins. Fimm einstaklingar hafi slasast alvarlega en enginn sé látinn. Þrír af þeim fimm sem slösuðust hafi verið fluttir suður en tveir séu á sjúkrahúsinu á Ísafirði. Gylfi segir alla tiltæka lækna og hjúkrunarfræðinga á svæðinu hafa verið kallaða út vegna slyssins. Hann segir flugvélarnar tvær fara þrjár ferðir suður til þess að flytja einstaklingana sem um ræðir. Búið er að fjarlægja bílana af vettvangi.Vísir/Hafþór Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum tóku, auk heilbrigðisstarfsfólks, um fimmtíu manns þátt í aðgerðunum og hafa viðbragðsaðilar nú lokið störfum. Tildrög slyssins séu til rannsóknar hjá lögreglunni á Vestfjörðum en bílarnir tveir hafi rekist saman þegar þeim var ekið úr sitt hvorri áttinni. Búið er að flytja alla þrjá aðilana sem átti að flytja, suður.Vísir/Vilhelm Uppfært klukkan 23:44. Upphaflega stóð að allir fimm yrðu fluttir suður en á endanum reyndust aðeins þrír verða fluttir. Einnig voru fimm í bílunum tveimur en ekki sjö eins og skrifað var í fyrstu. Uppfært klukkan 00:17. Einstaklingarnir þrír hafa nú allir verið fluttir suður. Ísafjarðarbær Almannavarnir Samgönguslys Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hún segir mikinn viðbúnað á svæðinu en almannavörnum var gert viðvart um slysið á áttunda tímanum. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir í samtali við fréttastofu að mikill viðbúnaður sé á sjúkrahúsinu á Ísafirði vegna slyssins. Fimm einstaklingar hafi slasast alvarlega en enginn sé látinn. Þrír af þeim fimm sem slösuðust hafi verið fluttir suður en tveir séu á sjúkrahúsinu á Ísafirði. Gylfi segir alla tiltæka lækna og hjúkrunarfræðinga á svæðinu hafa verið kallaða út vegna slyssins. Hann segir flugvélarnar tvær fara þrjár ferðir suður til þess að flytja einstaklingana sem um ræðir. Búið er að fjarlægja bílana af vettvangi.Vísir/Hafþór Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum tóku, auk heilbrigðisstarfsfólks, um fimmtíu manns þátt í aðgerðunum og hafa viðbragðsaðilar nú lokið störfum. Tildrög slyssins séu til rannsóknar hjá lögreglunni á Vestfjörðum en bílarnir tveir hafi rekist saman þegar þeim var ekið úr sitt hvorri áttinni. Búið er að flytja alla þrjá aðilana sem átti að flytja, suður.Vísir/Vilhelm Uppfært klukkan 23:44. Upphaflega stóð að allir fimm yrðu fluttir suður en á endanum reyndust aðeins þrír verða fluttir. Einnig voru fimm í bílunum tveimur en ekki sjö eins og skrifað var í fyrstu. Uppfært klukkan 00:17. Einstaklingarnir þrír hafa nú allir verið fluttir suður.
Ísafjarðarbær Almannavarnir Samgönguslys Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira