„Fagnaðarefni að Starfsgreinasambandið hafi brotið ísinn með þessum hætti“ Elísabet Inga Sigurðardóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 3. desember 2022 19:41 Hún segist vonast til þess að fleiri félög fylgi í kjölfarið nú þegar ísinn hefur verið brotinn. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir stjórnvöld eiga í samræðum varðandi það hvað þau geti lagt af mörkum í kjaraviðræðum. Hún segist vonast til þess að fleiri félög fylgi í kjölfarið nú þegar ísinn hefur verið brotinn. Katrín sagði í viðtali við fréttastofu fyrr í kvöld að Starfsgreinasambandið og Samtök atvinnulífsins hafi lagt mikið á sig til að ná þessum samningi og vonar að hann reynist farsæll. „Eftir því sem mér heyrist þá er þetta metnaðarfullur samningur þó hann sé til skemmri tíma. Samningur sem getur skipt verulegu máli fyrir kjör þessara félaga, fyrir þau sem eru í þessum félögum.“ Katrín segir það fagnaðarefni að Starfsgreinasambandið hafi brotið ísinn með þessum hætti og vonast til að fleiri félög fylgi í kjölfarið. Þá segir hún að ríkisstjórnin hafi átt í samtali varðandi hvað þau geti lagt af mörkunum. „Það varðar þá sérstaklega öflugri húsnæðisstuðning, framboð á húsnæði, öflugra barnabótakerfi. Við viljum hins vegar ekki gefa yfirlýsingu á þessum tímapunkti heldur vonumst við til þess að fleiri samtök gangi til samninga. Við höfum unnið að heilum hug að því að koma með aðgerðir sem miða að því að bæta kjör almennings. Það eru engir samningar eins en það er merkilegt að í þessu tilviki tekur samningur við af samningi sem er mjög fátítt í íslensku vinnumarkaðsumhverfi,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Kjaraviðræður 2022 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira
Katrín sagði í viðtali við fréttastofu fyrr í kvöld að Starfsgreinasambandið og Samtök atvinnulífsins hafi lagt mikið á sig til að ná þessum samningi og vonar að hann reynist farsæll. „Eftir því sem mér heyrist þá er þetta metnaðarfullur samningur þó hann sé til skemmri tíma. Samningur sem getur skipt verulegu máli fyrir kjör þessara félaga, fyrir þau sem eru í þessum félögum.“ Katrín segir það fagnaðarefni að Starfsgreinasambandið hafi brotið ísinn með þessum hætti og vonast til að fleiri félög fylgi í kjölfarið. Þá segir hún að ríkisstjórnin hafi átt í samtali varðandi hvað þau geti lagt af mörkunum. „Það varðar þá sérstaklega öflugri húsnæðisstuðning, framboð á húsnæði, öflugra barnabótakerfi. Við viljum hins vegar ekki gefa yfirlýsingu á þessum tímapunkti heldur vonumst við til þess að fleiri samtök gangi til samninga. Við höfum unnið að heilum hug að því að koma með aðgerðir sem miða að því að bæta kjör almennings. Það eru engir samningar eins en það er merkilegt að í þessu tilviki tekur samningur við af samningi sem er mjög fátítt í íslensku vinnumarkaðsumhverfi,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Kjaraviðræður 2022 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira
Hafa náð samkomulagi um nýjan kjarasamning Nú leggur vöffluangan um húsnæði ríkissáttasemjara í Borgartúni, því þar var verið að skrifa undir kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins. 3. desember 2022 16:39