Segjast hvorki hafa hvatt né stutt Úkraínu til árása í Rússlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2022 09:25 Blinken neitaði aðkomu Bandaríkjanna að árásunum í Rússlandi. Vísir/Vilhelm „Við höfum hvorki hvatt Úkraínumenn né stutt þá til að gera árásir í Rússlandi,“ sagði Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í samtali við blaðamenn í gær. Stjórnvöld í Kænugarði hafa ekki lýst árásunum á hendur sér. Fregnir hafa borist síðustu daga af drónaárásum á hernaðarlega mikilvæg skotmörk í Rússlandi, fjarri landamærum Úkraínu. Kenningar eru á lofti að um sé að ræða langdræga dróna þróaða af Úkraínumönnum en stjórnvöld í Úkrainu hafa hvorki sagst bera ábyrgð á árásunum né neitað að hafa staðið að þeim. Bandaríkjamenn hafa ekki viljað sjá Úkrainumönnum fyrir langdrægum vopnum, af ótta við að árásir Úkraínumanna á skotmörk í Rússlandi myndu draga Atlantshafsbandalagið inn í átökin. Mariusz Blaszczak, varnarmálaráðherra Póllands, sagði á Twitter í gær að unnið væri að uppsetningu Patriot-loftvarnakerfis í eigu Þjóðverja í Póllandi, eftir að stjórnvöld í Berlín höfnuðu hugmyndum um að koma kerfinu upp í Úkraínu. Blaszczak sagðist harma ákvörðun Þjóðverja, þar sem staðsetning kerfisins í Úkraínu hefði varið bæði Úkraínu og Pólland en sagði unnið að því að tengja kerfið við hernaðarkerfi Póllands. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Hernaður Pólland Úkraína Rússland Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Sjá meira
Fregnir hafa borist síðustu daga af drónaárásum á hernaðarlega mikilvæg skotmörk í Rússlandi, fjarri landamærum Úkraínu. Kenningar eru á lofti að um sé að ræða langdræga dróna þróaða af Úkraínumönnum en stjórnvöld í Úkrainu hafa hvorki sagst bera ábyrgð á árásunum né neitað að hafa staðið að þeim. Bandaríkjamenn hafa ekki viljað sjá Úkrainumönnum fyrir langdrægum vopnum, af ótta við að árásir Úkraínumanna á skotmörk í Rússlandi myndu draga Atlantshafsbandalagið inn í átökin. Mariusz Blaszczak, varnarmálaráðherra Póllands, sagði á Twitter í gær að unnið væri að uppsetningu Patriot-loftvarnakerfis í eigu Þjóðverja í Póllandi, eftir að stjórnvöld í Berlín höfnuðu hugmyndum um að koma kerfinu upp í Úkraínu. Blaszczak sagðist harma ákvörðun Þjóðverja, þar sem staðsetning kerfisins í Úkraínu hefði varið bæði Úkraínu og Pólland en sagði unnið að því að tengja kerfið við hernaðarkerfi Póllands.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Hernaður Pólland Úkraína Rússland Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Sjá meira