Ein lúmskasta sending NFL-sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 15:30 Tyreek Hill slapp laus og þá er ekki sökum að spyrja. Hér skorar hann eftir að hafa fengið þessa óvenjulegu sendingu. AP/Mark J. Terrill Útherjinn Tyreek Hill hefur skorað mörg mögnuð snertimörk á ferlinum en ekkert þeirra þó eins og það sem hann skoraði í Sunnudagskvöldsleiknum á móti Los Angeles Chargers. Miami Dolphins þurfti reyndar að sætta sig við 17-23 tap í leiknum en fyrsta snertimark Höfrunganna var stórfurðulegt svo ekki sé meira sagt. Hlauparinn Jeff Wilson missti þá frá sér boltann og allt leit út fyrir að Dolphins væri að klúðra sókninni. Þá var komið að útsjónarsemi sóknarlínumannsins Terron Armstead. Armstead náði ekki aðeins að stökkva á boltann áður en varnarmenn Chargers komust í hann heldur tókst honum einnig að senda hann aftur á Tyreek Hill áður en mótherjarnir áttuðu á sig. Það nær enginn Hill á sprettinum og þessi lúmska sending gaf honum forskotið sem hann þurfti. Hill hljóp með boltann alla leið í markið og skoraði snertimark. Hann átti síðan eftir að skora venjulegt útherja snertimark seinna í leiknum. Þessi snertimörk Jill dugði þó ekki til sigurs í leiknum. Það má aftur á móti sjá þessa lúmsku sendingu og snertimark Hill hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sjá meira
Miami Dolphins þurfti reyndar að sætta sig við 17-23 tap í leiknum en fyrsta snertimark Höfrunganna var stórfurðulegt svo ekki sé meira sagt. Hlauparinn Jeff Wilson missti þá frá sér boltann og allt leit út fyrir að Dolphins væri að klúðra sókninni. Þá var komið að útsjónarsemi sóknarlínumannsins Terron Armstead. Armstead náði ekki aðeins að stökkva á boltann áður en varnarmenn Chargers komust í hann heldur tókst honum einnig að senda hann aftur á Tyreek Hill áður en mótherjarnir áttuðu á sig. Það nær enginn Hill á sprettinum og þessi lúmska sending gaf honum forskotið sem hann þurfti. Hill hljóp með boltann alla leið í markið og skoraði snertimark. Hann átti síðan eftir að skora venjulegt útherja snertimark seinna í leiknum. Þessi snertimörk Jill dugði þó ekki til sigurs í leiknum. Það má aftur á móti sjá þessa lúmsku sendingu og snertimark Hill hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sjá meira