Magnað drónamyndband af heimsfrægu torgi fullu af fagnandi Argentínumönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2022 10:01 Fræga risagatan í Buenos Aires var troðfull af fólki að fagna titlinum. AP/Rodrigo Abd Argentínumenn voru búnir að bíða í 36 ár eftir heimsmeistaratitlinum og það þurfti ekkert að pína þá mikið út á götu til að fagna honum í gær. Argentínumenn unnu Frakklandi í vítakeppni í úrslitaleiknum eftir að hafa misst niður bæði 2-0 og 3-2 forystu. Argentínumenn nýttu öll vítin sín og þurfti ekki að taka fimmtu spyrnu sína. Buenos Aires in Argentina celebrating winning the World Cup and Lionel Messi's legacy #FIFAWorldCup pic.twitter.com/fayFCJaS5p— Farid Khan (@_FaridKhan) December 18, 2022 Staðurinn til að vera á í gær var án efa Buenos Aires, stærsta borg Argentínu. Það mátti heyra það út um alla borg þegar Gonzalo Montiel skoraði úr síðustu vítaspyrnunni og eftir leikinn voru hundruð þúsunda mætt á heimsfræga Plaza de la República og 9. júlí götuna þar sem óbelíska súlan er. Hér fyrir neðan má sjá magnað drónamyndband af þessu heimsfræga torgi fullu af fagnandi Argentínumönnum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Sjá meira
Argentínumenn unnu Frakklandi í vítakeppni í úrslitaleiknum eftir að hafa misst niður bæði 2-0 og 3-2 forystu. Argentínumenn nýttu öll vítin sín og þurfti ekki að taka fimmtu spyrnu sína. Buenos Aires in Argentina celebrating winning the World Cup and Lionel Messi's legacy #FIFAWorldCup pic.twitter.com/fayFCJaS5p— Farid Khan (@_FaridKhan) December 18, 2022 Staðurinn til að vera á í gær var án efa Buenos Aires, stærsta borg Argentínu. Það mátti heyra það út um alla borg þegar Gonzalo Montiel skoraði úr síðustu vítaspyrnunni og eftir leikinn voru hundruð þúsunda mætt á heimsfræga Plaza de la República og 9. júlí götuna þar sem óbelíska súlan er. Hér fyrir neðan má sjá magnað drónamyndband af þessu heimsfræga torgi fullu af fagnandi Argentínumönnum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Sjá meira