Hollywood stjarna strandaglópur á Íslandi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. desember 2022 13:30 Damian Lewis sló í gegn í þáttum á borð við Band of Brothers og Homeland. Getty/Axelle Hollywood leikarinn Damian Lewis var fastur á Íslandi í vegna veðurs. Annar ferðamaður sem einnig var strandaglópur á Keflavíkurflugvelli birti mynd af sér með Lewis á Twitter í gær. Ferðamaðurinn sem heitir Caroline Rose var föst á Keflavíkurflugvelli í að minnsta kosti einn og hálfan sólarhring vegna veðurs. Hún segir nokkur hundruð manns hafa verið fasta á flugvellinum í gær. Fólki hafi sofið á farangursbeltum, í rúllustigum og farangurskerrum. Ljósi punkturinn í þessu ástandi var þó sá að Rose fékk að hitta stórleikarann Damian Lewis. Hann var einn af þeim sem sat fastur á Keflavíkurflugvelli í gær. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Lewis er breskur leikari sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Dreamcatcher, Homeland og Once Upon a Time in Hollywood. Þá hlaut hann Golden Globe tilnefningu fyrir hlutverk sitt í þáttunum Band of Brothers. Lewis birtist í þáttunum Stóra sviðinu fyrir skömmu þegar þeim Audda og Sigrúnu Ósk tókst að ná myndsímtali við leikarann þar sem áskorunin var að hringja í einhvern heimsfrægan. Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum leikarinn var hér á landi. Scenes from Iceland after a day and a half of @Icelandair flight delays and cancelations that have stranded hundreds at Keflavik.People slept on check-in baggage belts, escalator steps, luggage carts.BTW Damian Lewis was stuck here too and it was awesome. pic.twitter.com/jMYE2lhbrp— Caroline Rose (@CarolineRose8) December 18, 2022 Íslandsvinir Veður Hollywood Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Ferðamaðurinn sem heitir Caroline Rose var föst á Keflavíkurflugvelli í að minnsta kosti einn og hálfan sólarhring vegna veðurs. Hún segir nokkur hundruð manns hafa verið fasta á flugvellinum í gær. Fólki hafi sofið á farangursbeltum, í rúllustigum og farangurskerrum. Ljósi punkturinn í þessu ástandi var þó sá að Rose fékk að hitta stórleikarann Damian Lewis. Hann var einn af þeim sem sat fastur á Keflavíkurflugvelli í gær. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Lewis er breskur leikari sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Dreamcatcher, Homeland og Once Upon a Time in Hollywood. Þá hlaut hann Golden Globe tilnefningu fyrir hlutverk sitt í þáttunum Band of Brothers. Lewis birtist í þáttunum Stóra sviðinu fyrir skömmu þegar þeim Audda og Sigrúnu Ósk tókst að ná myndsímtali við leikarann þar sem áskorunin var að hringja í einhvern heimsfrægan. Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum leikarinn var hér á landi. Scenes from Iceland after a day and a half of @Icelandair flight delays and cancelations that have stranded hundreds at Keflavik.People slept on check-in baggage belts, escalator steps, luggage carts.BTW Damian Lewis was stuck here too and it was awesome. pic.twitter.com/jMYE2lhbrp— Caroline Rose (@CarolineRose8) December 18, 2022
Íslandsvinir Veður Hollywood Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31