Ísland niður um eitt sæti og heimsmeistararnir komust ekki á toppinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2022 10:15 Íslenska karlalandsliðið átti erfitt ár en endaði það á titli. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu endar árið 2022 í 63. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Sigurinn í Eystrasaltsbikarnum náði ekki að skila íslensku strákunum hærra sæti á listanum því liðið fellur úr 62. sæti niður í það 63. milli lista. Þetta er lægsta staða íslenska landsliðsins í árslok á FIFA-listanum í tíu ár eða síðan árið 2012 þegar liðið sat í 90. sæti í árslok. Athygli vekur að nýkrýndir heimsmeistarar Argentínu ná ekki að taka toppsæti listans af Brasilíu, sem datt út í átta liða úrslitum á HM í Katar. View this post on Instagram A post shared by FIFA World Cup (@fifaworldcup) Brasilíumenn halda efsta sæti listans en Argentínumenn far upp um eitt sæti. Belgar falla úr öðru sæti niður í það fjórða og missa því bæði Argentínu og Frakkland (3. sæti) upp fyrir sig. England er áfram í fimmta sæti. Danir þurfa að sætta sig að detta niður um átta sæti, fara út af topp tíu og sitja nú í 18. sæti. Króatar komast inn á topp tíu í staðinn með því að fara upp um fimm sæti og alla leið í sjöunda sætið. Það þarf ekki að koma mikið á óvart en spútniklið Marokkó hækkar sig mikið á listanum en liðið fór alla leið í undanúrslitin á HM. Marokkó fer upp um ellefu sæti og upp í ellefta sæti. Marokkóbúar hafa farið alls upp um sautján sæti frá því á sama tíma fyrir ári síðan. Gambía hækkar sig mest á árinu eða alls um 24 sæti en líkt og Marokkó þar fóru Kosta Ríka og Kamerún líka upp um sautján sæti á þessu eina ári. Ástralar taka líka mikið stökk á listanum en þeir sitja nú í 27. sæti eftir ellefu sæta stökk. Kamerún fór upp um tíu sæti og upp í 33. sæti síðan á listanum í október. FIFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Sjá meira
Sigurinn í Eystrasaltsbikarnum náði ekki að skila íslensku strákunum hærra sæti á listanum því liðið fellur úr 62. sæti niður í það 63. milli lista. Þetta er lægsta staða íslenska landsliðsins í árslok á FIFA-listanum í tíu ár eða síðan árið 2012 þegar liðið sat í 90. sæti í árslok. Athygli vekur að nýkrýndir heimsmeistarar Argentínu ná ekki að taka toppsæti listans af Brasilíu, sem datt út í átta liða úrslitum á HM í Katar. View this post on Instagram A post shared by FIFA World Cup (@fifaworldcup) Brasilíumenn halda efsta sæti listans en Argentínumenn far upp um eitt sæti. Belgar falla úr öðru sæti niður í það fjórða og missa því bæði Argentínu og Frakkland (3. sæti) upp fyrir sig. England er áfram í fimmta sæti. Danir þurfa að sætta sig að detta niður um átta sæti, fara út af topp tíu og sitja nú í 18. sæti. Króatar komast inn á topp tíu í staðinn með því að fara upp um fimm sæti og alla leið í sjöunda sætið. Það þarf ekki að koma mikið á óvart en spútniklið Marokkó hækkar sig mikið á listanum en liðið fór alla leið í undanúrslitin á HM. Marokkó fer upp um ellefu sæti og upp í ellefta sæti. Marokkóbúar hafa farið alls upp um sautján sæti frá því á sama tíma fyrir ári síðan. Gambía hækkar sig mest á árinu eða alls um 24 sæti en líkt og Marokkó þar fóru Kosta Ríka og Kamerún líka upp um sautján sæti á þessu eina ári. Ástralar taka líka mikið stökk á listanum en þeir sitja nú í 27. sæti eftir ellefu sæta stökk. Kamerún fór upp um tíu sæti og upp í 33. sæti síðan á listanum í október.
FIFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn