Ísland niður um eitt sæti og heimsmeistararnir komust ekki á toppinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2022 10:15 Íslenska karlalandsliðið átti erfitt ár en endaði það á titli. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu endar árið 2022 í 63. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Sigurinn í Eystrasaltsbikarnum náði ekki að skila íslensku strákunum hærra sæti á listanum því liðið fellur úr 62. sæti niður í það 63. milli lista. Þetta er lægsta staða íslenska landsliðsins í árslok á FIFA-listanum í tíu ár eða síðan árið 2012 þegar liðið sat í 90. sæti í árslok. Athygli vekur að nýkrýndir heimsmeistarar Argentínu ná ekki að taka toppsæti listans af Brasilíu, sem datt út í átta liða úrslitum á HM í Katar. View this post on Instagram A post shared by FIFA World Cup (@fifaworldcup) Brasilíumenn halda efsta sæti listans en Argentínumenn far upp um eitt sæti. Belgar falla úr öðru sæti niður í það fjórða og missa því bæði Argentínu og Frakkland (3. sæti) upp fyrir sig. England er áfram í fimmta sæti. Danir þurfa að sætta sig að detta niður um átta sæti, fara út af topp tíu og sitja nú í 18. sæti. Króatar komast inn á topp tíu í staðinn með því að fara upp um fimm sæti og alla leið í sjöunda sætið. Það þarf ekki að koma mikið á óvart en spútniklið Marokkó hækkar sig mikið á listanum en liðið fór alla leið í undanúrslitin á HM. Marokkó fer upp um ellefu sæti og upp í ellefta sæti. Marokkóbúar hafa farið alls upp um sautján sæti frá því á sama tíma fyrir ári síðan. Gambía hækkar sig mest á árinu eða alls um 24 sæti en líkt og Marokkó þar fóru Kosta Ríka og Kamerún líka upp um sautján sæti á þessu eina ári. Ástralar taka líka mikið stökk á listanum en þeir sitja nú í 27. sæti eftir ellefu sæta stökk. Kamerún fór upp um tíu sæti og upp í 33. sæti síðan á listanum í október. FIFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Sigurinn í Eystrasaltsbikarnum náði ekki að skila íslensku strákunum hærra sæti á listanum því liðið fellur úr 62. sæti niður í það 63. milli lista. Þetta er lægsta staða íslenska landsliðsins í árslok á FIFA-listanum í tíu ár eða síðan árið 2012 þegar liðið sat í 90. sæti í árslok. Athygli vekur að nýkrýndir heimsmeistarar Argentínu ná ekki að taka toppsæti listans af Brasilíu, sem datt út í átta liða úrslitum á HM í Katar. View this post on Instagram A post shared by FIFA World Cup (@fifaworldcup) Brasilíumenn halda efsta sæti listans en Argentínumenn far upp um eitt sæti. Belgar falla úr öðru sæti niður í það fjórða og missa því bæði Argentínu og Frakkland (3. sæti) upp fyrir sig. England er áfram í fimmta sæti. Danir þurfa að sætta sig að detta niður um átta sæti, fara út af topp tíu og sitja nú í 18. sæti. Króatar komast inn á topp tíu í staðinn með því að fara upp um fimm sæti og alla leið í sjöunda sætið. Það þarf ekki að koma mikið á óvart en spútniklið Marokkó hækkar sig mikið á listanum en liðið fór alla leið í undanúrslitin á HM. Marokkó fer upp um ellefu sæti og upp í ellefta sæti. Marokkóbúar hafa farið alls upp um sautján sæti frá því á sama tíma fyrir ári síðan. Gambía hækkar sig mest á árinu eða alls um 24 sæti en líkt og Marokkó þar fóru Kosta Ríka og Kamerún líka upp um sautján sæti á þessu eina ári. Ástralar taka líka mikið stökk á listanum en þeir sitja nú í 27. sæti eftir ellefu sæta stökk. Kamerún fór upp um tíu sæti og upp í 33. sæti síðan á listanum í október.
FIFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti