Lærdómsríkt að breyta til og komast í annað umhverfi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2022 07:30 Sigtryggur Daði Rúnarsson var óvænt lánaðaur til Alpla Hard frá ÍBV. Vísir/Elín Björg Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV í Olís deild karla í handbolta, sem óvænt var lánaður til Alpla Hard í Austurríki tímabundið í vetur segir það hafa verið lærdómsríkt að breyta til og komast í annað umhverfi. Það kom sannarlega á óvart þegar ÍBV lánaði einn sinn besta leikmann tímabundið til Austurríkis í vetur. „Fyrir mína menn heima þá fengu Arnór [Viðarsson] og Danjál [Ragnarsson] risatækifæri og miklu fleiri spilmínútur. Það gerir bara gott og hjálpar liðinu,“ sagði Sigtryggur í samtali við Stöð 2 Sport. „Fyrir mig var þetta líka bara mjög gott að komast aðeins út úr og upplifa nýtt. Að keppa bið önnur lið og stærri lið í Evrópu. Þannig að eftir á tel ég að þetta hafi verið eins og einhver sagði, win-win.“ Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard í Austurríki þar sem hann hefur náð góðum árangri. „Þetta er bara topplið í Austurríki. Ég held að ég fari með rétt mál þegar ég segi að þetta er fyrsta austurríska liðið í allavega langan tíma til að komast í þessa Evrópudeild,“ sagði Sigtryggur. „Þetta er skemmtilega samsett lið af svona gömlum - sumum eldgömlum - og ungum. Hannes er bara að ná því allra besta út úr því.“ „Að mínu mati eru þeir algjörir „favourites“ í austurrísku deildinni og þó að úrslitin hafi ekki sýnt það hingað til í Evrópudeildinni þá hafa þeir alveg náð að standa í liðunum þar,“ sagði Sigtryggur að lokum. Handbolti ÍBV Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Það kom sannarlega á óvart þegar ÍBV lánaði einn sinn besta leikmann tímabundið til Austurríkis í vetur. „Fyrir mína menn heima þá fengu Arnór [Viðarsson] og Danjál [Ragnarsson] risatækifæri og miklu fleiri spilmínútur. Það gerir bara gott og hjálpar liðinu,“ sagði Sigtryggur í samtali við Stöð 2 Sport. „Fyrir mig var þetta líka bara mjög gott að komast aðeins út úr og upplifa nýtt. Að keppa bið önnur lið og stærri lið í Evrópu. Þannig að eftir á tel ég að þetta hafi verið eins og einhver sagði, win-win.“ Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard í Austurríki þar sem hann hefur náð góðum árangri. „Þetta er bara topplið í Austurríki. Ég held að ég fari með rétt mál þegar ég segi að þetta er fyrsta austurríska liðið í allavega langan tíma til að komast í þessa Evrópudeild,“ sagði Sigtryggur. „Þetta er skemmtilega samsett lið af svona gömlum - sumum eldgömlum - og ungum. Hannes er bara að ná því allra besta út úr því.“ „Að mínu mati eru þeir algjörir „favourites“ í austurrísku deildinni og þó að úrslitin hafi ekki sýnt það hingað til í Evrópudeildinni þá hafa þeir alveg náð að standa í liðunum þar,“ sagði Sigtryggur að lokum.
Handbolti ÍBV Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira