Loksins loksins opnað í Bláfjöllum þó enn vanti snjó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2022 09:44 Þessi mynd var tekin þann 18. desember síðastliðinn. Síðan hefur eitthvað bæst í snjóinn en betur má ef duga skal. Bláfjöll „Loksins loksins“ segir í færslu Skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. Opnað verður í Drottningunni, töfrateppinu og kaðlinum klukkan 14 í dag. Enn er ekki hægt að opna göngubraut fyrir skíðagöngufólk sökum snjóleysis. Á níunda tímanum í morgun var tólf stiga frost og vindur á bilinu tveir til sex metrar á sekúndu. „Eins gott að klæða sig vel í dag. En gullfallegt veður,“ segir í færslunni. „Eins og gefur að skilja er lítill snjór á svæðinu og mælum með því að halda sig í troðnum leiðum. Rútan fer samkvæmt áætlun.“ Víða um land getur fólk skellt sér á skíði í dag. Í Hlíðarfjalli er opið frá tíu til sex í kvöld. Þar snjóar enn lítillega og nánast logn. Frost er um tíu gráður. „Opnar lyftur í dag verða Fjarki, Hjallabraut, Hólabraut, Auður, Töfrateppi og skíðaleiðir samhliða þeim. Búið er að troða allar skíðaleiðir á neðra svæði og breikka og bæta við á þó nokkrum stöðum,“ segir í færslu skíðasvæðisins. „Efra svæði er lokað í bili vegna endurmats á snjóflóðahættu eftir að nokkuð stórt snjóflóð féll rétt fyrir lokun í gær utan skíðaleiða norðan við Stromplyftu. Þrátt fyrir að prófanir síðustu daga hafi sýnt fram á niðurstöður sem voru taldar nægilega öruggar þá setur þetta nýtt spurningamerki við snjóþekjuna sem er greinilega enn varasöm. Á gönguskíðasvæði er búið að troða og spora 1,2 kílómetra og 3,5 kílómetra hringi.“ Skíðasvæði Veður Akureyri Tengdar fréttir Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28. desember 2022 11:30 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fleiri fréttir Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Sjá meira
Á níunda tímanum í morgun var tólf stiga frost og vindur á bilinu tveir til sex metrar á sekúndu. „Eins gott að klæða sig vel í dag. En gullfallegt veður,“ segir í færslunni. „Eins og gefur að skilja er lítill snjór á svæðinu og mælum með því að halda sig í troðnum leiðum. Rútan fer samkvæmt áætlun.“ Víða um land getur fólk skellt sér á skíði í dag. Í Hlíðarfjalli er opið frá tíu til sex í kvöld. Þar snjóar enn lítillega og nánast logn. Frost er um tíu gráður. „Opnar lyftur í dag verða Fjarki, Hjallabraut, Hólabraut, Auður, Töfrateppi og skíðaleiðir samhliða þeim. Búið er að troða allar skíðaleiðir á neðra svæði og breikka og bæta við á þó nokkrum stöðum,“ segir í færslu skíðasvæðisins. „Efra svæði er lokað í bili vegna endurmats á snjóflóðahættu eftir að nokkuð stórt snjóflóð féll rétt fyrir lokun í gær utan skíðaleiða norðan við Stromplyftu. Þrátt fyrir að prófanir síðustu daga hafi sýnt fram á niðurstöður sem voru taldar nægilega öruggar þá setur þetta nýtt spurningamerki við snjóþekjuna sem er greinilega enn varasöm. Á gönguskíðasvæði er búið að troða og spora 1,2 kílómetra og 3,5 kílómetra hringi.“
Skíðasvæði Veður Akureyri Tengdar fréttir Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28. desember 2022 11:30 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fleiri fréttir Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Sjá meira
Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28. desember 2022 11:30