„Þetta var rosalegt, rosalegur leikur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2022 22:48 Maté Dalmay færir hlæjandi Norbertas Giga í sannleikann um eitthvað. vísir/hulda margrét Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur eftir að hans menn unnu lokaleik ársins í Subway-deild karla, gegn Breiðabliki, 106-108. „Þetta var rosalegt, rosalegur leikur. Þetta var leikur áhlaupa. Ef einhver ætlar að útskýra orðatiltækið að körfubolti sé leikur áhlaupa er fínt að sýna þennan leik. Það voru endalausar fimmtán stiga sveiflur,“ sagði Maté við Vísi eftir leik. Haukar byrjuðu leikinn illa og Maté tók meðal annars leikhlé eftir aðeins 32 sekúndur í 2. leikhluta og messaði yfir sínum mönnum. „Upp á síðkastið höfum við mætt í leiki og verið að dútla með hinu liðinu. Það gengur ekkert að dútla með þessu Breiðabliksliði því þá skora þeir fjörutíu stig í andlitið á þér. Þess vegna tók ég þetta leikhlé, til að öskra mennina mína í gang sem vita kannski ekki alveg hvernig þetta Breiðabliks-apparat virkar. Þeir rifu sig í gang og þá aðallega tveir erlendir leikmenn,“ sagði Maté. Honum fannst sínir menn komast oftar í vörn og ná að stilla henni upp í seinni hálfleik. „Við kláruðum sóknirnir okkar betur þannig þeir gátu ekki keyrt endalaust á okkur. Mistökin í sókninni í fyrri hálfleik voru það mörg að þeir hlaupu endalaust á okkur,“ sagði Maté. Haukar eru í 5. sæti deildarinnar með ellefu sigra og fjögur töp líkt og Breiðablik og Njarðvík. Maté segir að nýliðarnir geti verið mátulega ánægðir með stöðuna en hann segir þá geta gert enn betur. „Við getum verið sáttir eftir þennan leik en við erum ekkert það sáttir heilt yfir. Við höfum ekkert verið frábærir og en það er gott að vera með sjö sigra og fjögur töp og hvorki ég né leikmenn eru sáttir,“ sagði Maté að lokum. Subway-deild karla Haukar Breiðablik Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Sjá meira
„Þetta var rosalegt, rosalegur leikur. Þetta var leikur áhlaupa. Ef einhver ætlar að útskýra orðatiltækið að körfubolti sé leikur áhlaupa er fínt að sýna þennan leik. Það voru endalausar fimmtán stiga sveiflur,“ sagði Maté við Vísi eftir leik. Haukar byrjuðu leikinn illa og Maté tók meðal annars leikhlé eftir aðeins 32 sekúndur í 2. leikhluta og messaði yfir sínum mönnum. „Upp á síðkastið höfum við mætt í leiki og verið að dútla með hinu liðinu. Það gengur ekkert að dútla með þessu Breiðabliksliði því þá skora þeir fjörutíu stig í andlitið á þér. Þess vegna tók ég þetta leikhlé, til að öskra mennina mína í gang sem vita kannski ekki alveg hvernig þetta Breiðabliks-apparat virkar. Þeir rifu sig í gang og þá aðallega tveir erlendir leikmenn,“ sagði Maté. Honum fannst sínir menn komast oftar í vörn og ná að stilla henni upp í seinni hálfleik. „Við kláruðum sóknirnir okkar betur þannig þeir gátu ekki keyrt endalaust á okkur. Mistökin í sókninni í fyrri hálfleik voru það mörg að þeir hlaupu endalaust á okkur,“ sagði Maté. Haukar eru í 5. sæti deildarinnar með ellefu sigra og fjögur töp líkt og Breiðablik og Njarðvík. Maté segir að nýliðarnir geti verið mátulega ánægðir með stöðuna en hann segir þá geta gert enn betur. „Við getum verið sáttir eftir þennan leik en við erum ekkert það sáttir heilt yfir. Við höfum ekkert verið frábærir og en það er gott að vera með sjö sigra og fjögur töp og hvorki ég né leikmenn eru sáttir,“ sagði Maté að lokum.
Subway-deild karla Haukar Breiðablik Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Sjá meira