Handtóku fótboltamenn eftir rassíu í nýárspartýi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 07:31 Íranski landsliðsmaðurinn Abolfazl Jalali grátandi eftir tap íranska liðsins á HM í Katar. Getty/David Ramos Lögreglan mætti sem óboðinn gestur í nýárspartý fótboltamanna úr efstu deild í Íran í gær og tók fjölda þeirra með sér upp á stöð. Ástæðan er brot á ströngum reglum múslima um áfengisnotkun sem og brot á öðrum íslömskum reglum um skemmtanahald. Leikmennirnir voru ekki nefndir á nafn í fréttum miðla í Íran heldur aðeins að þeir væru leikmenn í efstu deild fótboltans í landinu. Iran s Regime Detains Top-Tier Football Players in Raid at Party on New Year s Eve where alcohol was served in violation of an Islamic ban, Iranian media reported.https://t.co/T2rbJCVPFx— Kayhan Life (@KayhanLife) January 1, 2023 Tasnim fréttastofan sagði að þarna hafi bæði verið núverandi og fyrrverandi leikmenn ónefnds fótboltaliðs frá Tehran. Í fréttinni kemur fram að margir gestir samkvæmisins hafi verið drukknir. Nýárapartý liðsins var haldið austur af höfuðborginni en lögreglan mætti á svæðið. Önnur fréttaveita, YJC, segir að allir nema einn af þeim handteknu hafi verið látnir lausir og sá hinn sami sé ekki fótboltamaður. Það má hins vegar búast við því að þeir eigi allir kæru yfir höfði sér. Iran police detain top-tier football players in raid at party https://t.co/XcSfLhqyf5— Reuters Iran (@ReutersIran) January 1, 2023 Íslamskar reglur banna ekki aðeins áfengisnotkun heldur einnig samskipti kynjanna fyrir utan hjónaband. Það hefur verið mikil ólga í Íran eftir að íranska konan Mahsa Amini lést í höndum írönsku siðgæðislögreglunnar í september. Amini var handtekin fyrir að nota ekki hijab-slæðu á almannafæri. Mikil mótlæti hafa verið í landinu síðan og hörð viðbrögð ráðamanna við þeim hafa bæði kostað fjölmarga lífið auk þess að margir mótmælendur hafa verið handteknir og eiga sumir dauðadóm yfir höfði sér. Mótmælaalda í Íran Íran Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Ástæðan er brot á ströngum reglum múslima um áfengisnotkun sem og brot á öðrum íslömskum reglum um skemmtanahald. Leikmennirnir voru ekki nefndir á nafn í fréttum miðla í Íran heldur aðeins að þeir væru leikmenn í efstu deild fótboltans í landinu. Iran s Regime Detains Top-Tier Football Players in Raid at Party on New Year s Eve where alcohol was served in violation of an Islamic ban, Iranian media reported.https://t.co/T2rbJCVPFx— Kayhan Life (@KayhanLife) January 1, 2023 Tasnim fréttastofan sagði að þarna hafi bæði verið núverandi og fyrrverandi leikmenn ónefnds fótboltaliðs frá Tehran. Í fréttinni kemur fram að margir gestir samkvæmisins hafi verið drukknir. Nýárapartý liðsins var haldið austur af höfuðborginni en lögreglan mætti á svæðið. Önnur fréttaveita, YJC, segir að allir nema einn af þeim handteknu hafi verið látnir lausir og sá hinn sami sé ekki fótboltamaður. Það má hins vegar búast við því að þeir eigi allir kæru yfir höfði sér. Iran police detain top-tier football players in raid at party https://t.co/XcSfLhqyf5— Reuters Iran (@ReutersIran) January 1, 2023 Íslamskar reglur banna ekki aðeins áfengisnotkun heldur einnig samskipti kynjanna fyrir utan hjónaband. Það hefur verið mikil ólga í Íran eftir að íranska konan Mahsa Amini lést í höndum írönsku siðgæðislögreglunnar í september. Amini var handtekin fyrir að nota ekki hijab-slæðu á almannafæri. Mikil mótlæti hafa verið í landinu síðan og hörð viðbrögð ráðamanna við þeim hafa bæði kostað fjölmarga lífið auk þess að margir mótmælendur hafa verið handteknir og eiga sumir dauðadóm yfir höfði sér.
Mótmælaalda í Íran Íran Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira