21 af 30 leikmönnum sautján ára landsliðsins lugu til um aldur sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 12:30 Leikmenn kamerúnska sautján ára landsliðsins á HM í Brasilíu 2019. Getty/Gilson Borba Þjálfari kamerúnska sautján ára landsliðsins í fótbolta þarf nánast að velja nýtt landslið eftir að upp komst um svindl stórs hluta leikmannahóps liðsins. Búið var að velja þrjátíu manna leikmannahóp fyrir Afríkukeppni sautján ára landsliða seinna í þessum mánuði en í ljós kom að allir nema níu höfðu logið til um aldur sinn. Multiple reports this morning are confirming several players of #Cameroon's U-17 squad have failed an MRI test.#Sportsglitz reports that as many as 21 out of the 30 players in camp failed the test. However @FecafootOfficie is yet to react to this.https://t.co/Wt2UdIseFk— Aju Mane (@FrankAjumane) December 29, 2022 Þessir tuttugu og einn höfðu allir sagt að þeir væru yngri en þeir eru í rauninni til að fá sæti í liðinu. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þeir væru ekki löglegir í liðið og voru þeir því allir sendir heim. Kamerúnska knattspyrnusambandið sendi frá sér fréttatilkynningu um þetta mál. Þar segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem svona mál kemur upp í kamerúnskum fótbolta en að sambandið taki þetta mjög alvarlega. A total of 21 players from the Cameroon U17 national team have been removed from the camp with immediate effect after they failed MRI test, ahead of the regional tournament for Central African Football Federations' Union. pic.twitter.com/WBYoPOAvJD— African Soccer Updates (@Africansoccerup) December 30, 2022 Afríkukeppnin í fótbolta Kamerún Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Búið var að velja þrjátíu manna leikmannahóp fyrir Afríkukeppni sautján ára landsliða seinna í þessum mánuði en í ljós kom að allir nema níu höfðu logið til um aldur sinn. Multiple reports this morning are confirming several players of #Cameroon's U-17 squad have failed an MRI test.#Sportsglitz reports that as many as 21 out of the 30 players in camp failed the test. However @FecafootOfficie is yet to react to this.https://t.co/Wt2UdIseFk— Aju Mane (@FrankAjumane) December 29, 2022 Þessir tuttugu og einn höfðu allir sagt að þeir væru yngri en þeir eru í rauninni til að fá sæti í liðinu. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þeir væru ekki löglegir í liðið og voru þeir því allir sendir heim. Kamerúnska knattspyrnusambandið sendi frá sér fréttatilkynningu um þetta mál. Þar segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem svona mál kemur upp í kamerúnskum fótbolta en að sambandið taki þetta mjög alvarlega. A total of 21 players from the Cameroon U17 national team have been removed from the camp with immediate effect after they failed MRI test, ahead of the regional tournament for Central African Football Federations' Union. pic.twitter.com/WBYoPOAvJD— African Soccer Updates (@Africansoccerup) December 30, 2022
Afríkukeppnin í fótbolta Kamerún Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira