Albumm stækkar teymið sitt og er með stór plön fyrir 2023 Steinar Fjeldsted skrifar 8. janúar 2023 12:36 Álfrún Kolbrúnardóttir er gengin til liðs við tónlistar og menningar vefinn Albumm.com Albumm.com býður velkomna í teymið blaðakonuna, Content creator-inn og útgefandann Álfrúnu Kolbrúnardóttur. Álfrún er ein af eigendum markaðsfyrirtækisins Flame.is og einn af stofnendum markaðfyrirtækisins Shesaid.so en hún mun koma til með að vinna náið að komandi verkefnum Albumm.com Albumm.com hóf göngu sína í október 2014 og hefur allar götur síðan þá kappkostað við að fjalla ítarlega um íslenska tónlist og menningu. Nú leggur albumm land undir fót og ætlar sér að gera enn betur og er Albumm.com komið til að vera um ókomna tíð. Mikil spenna ríkir innan herbúða Albumm og er Álfrún virkilega góð viðbót við öflugan hóp sem ætlar sér stóra hluti. Ef þú hefur frétt fram að færa getur þú haft samband við Álfrúnu á meilinu [email protected]. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið
Álfrún er ein af eigendum markaðsfyrirtækisins Flame.is og einn af stofnendum markaðfyrirtækisins Shesaid.so en hún mun koma til með að vinna náið að komandi verkefnum Albumm.com Albumm.com hóf göngu sína í október 2014 og hefur allar götur síðan þá kappkostað við að fjalla ítarlega um íslenska tónlist og menningu. Nú leggur albumm land undir fót og ætlar sér að gera enn betur og er Albumm.com komið til að vera um ókomna tíð. Mikil spenna ríkir innan herbúða Albumm og er Álfrún virkilega góð viðbót við öflugan hóp sem ætlar sér stóra hluti. Ef þú hefur frétt fram að færa getur þú haft samband við Álfrúnu á meilinu [email protected].
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið