Kvikmyndatónlist kvenna sett í sviðsljósið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. janúar 2023 11:00 Úr verkinu Kvöldvaka. Laugardaginn 14.janúar verður haldinn sérstakur kvikmyndatónlistarviðburður í Bíó Paradís í samstarfi við Feminist Film Festival, Shesaid.so og Anima Productions. Vísir frumsýnir í dag kvikmyndartónlistarverk, sem skapað var til að vekja athygli á viðburðinum og konum í kvikmyndatónlistargerð. Leikstjóri og framleiðandi myndbandsins er Eydís Eir Brynju- Björnsdóttir en tónlistin er Kvöldvaka eftir Arngerði Maríu Árnadóttur. Klippa: Kvöldvaka - Kvikmyndaverk Á viðburðinum eftir viku verður kvikmyndatónlistar - sýning úr kvikmyndum eftir Kristínu Jóhannesdóttur, en hún handvaldi sérstaklega nokkrar senur fyrir átta tónskáld sem hafa frumsamið nýja tónlist við senurnar. „Tónskáldin koma úr öllum áttum og með ólíkan bakgrunn svo það verður gaman að sjá afraksturinn,” segir Arngerður Árnadóttir en hún stendur á bakvið verkefnið ásamt Eydísi Eir Brynju- Björnsdóttur kvikmyndagerðakonu. Í hópnum eru tónlistarkonur eins og Una Stef, Elísabet Ey svo Arngerður sjálf. Einnig verða samræður og panelar með fagfólki innan kvikmynda og tónlistarheimsins bæði hér heima og erlendis. María Lea Ævarsdóttir framleiðandi og Festivalstýra Feminist Film Festival og Eydísi Eir Brynju- Björnsdóttur á Eddunni september 2022.Aðsent Umsjónarkona tónlistarinnar í The Crown mætir Umsjónarkona tónlistarinnar (e. Music supervisor) Sue Crawshaw sem er yfir tónlistinni hjá Universal Studio Group + NBCU Networks mun mæta og taka þátt í samræðu panel. „Það eru aðeins tvær starfandi „music supervisorar“ á Íslandi en þær eru Inga Magnes Weisshappel og Cheryl Kara og þær hafa verið ómetanlegar verkefninu. Við byrjuðum tvær og nú er búið að safnast í kringum okkur þvílíkar valkyrjur svo við erum bjartsýnar með framhaldið” segir Eydís. Eydís Eir Björnsdóttir, Inga Weisshappel og Arngerður Árnadóttir. Eini Óskarsverðlaunahafinn tónskáld „Markmiðið er að að skapa tengsl á milli kvikmyndatónskálda, kvikmyndagerðarfólks og umsjónarfólkskvikmyndatónlistar og þannig skapa vettvang fyrir kvikmyndatónskáld til að kynna verk sín og auka sýnileika þeirra,“ segir Arngerður. „Viðburðurinn er kallaður Lokk en það er tekið úr fornnorrænu orði sem var notað um ákveðið hljóð. Lokkið er framkvæmt með hárri röddu og þýðir söngur tákna og skilaboða. Þetta er hljóð sem lætur röddina heyrast langar vegalengdir. Þetta söngform er að finna víða um heim og er talið vera eitt af elstu tónlistarformunum svo það passar vel við markmið viðburðarins,“ segir í fréttatilkynningu um viðburðinn. Úr verkinu Kvöldvaka.Aðsent „Kvikmyndatónlistin og hljóðheimurinn skipta svo miklu máli í kvikmyndagerð. Það er nú einn íslendingur sem hefur unnið Óskarinn og hún er í kvikmyndatónlist. Þess vegna er mikilvægt fyrir konur og auðvitað önnur kyngervi sem þurfa ætíð að sanna sig aðeins meir en aðrir að fá skapandi rými til að spreyta sig og fá aukið sjálfstraust á þessum vettvangi.“ Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag kvikmyndartónlistarverk, sem skapað var til að vekja athygli á viðburðinum og konum í kvikmyndatónlistargerð. Leikstjóri og framleiðandi myndbandsins er Eydís Eir Brynju- Björnsdóttir en tónlistin er Kvöldvaka eftir Arngerði Maríu Árnadóttur. Klippa: Kvöldvaka - Kvikmyndaverk Á viðburðinum eftir viku verður kvikmyndatónlistar - sýning úr kvikmyndum eftir Kristínu Jóhannesdóttur, en hún handvaldi sérstaklega nokkrar senur fyrir átta tónskáld sem hafa frumsamið nýja tónlist við senurnar. „Tónskáldin koma úr öllum áttum og með ólíkan bakgrunn svo það verður gaman að sjá afraksturinn,” segir Arngerður Árnadóttir en hún stendur á bakvið verkefnið ásamt Eydísi Eir Brynju- Björnsdóttur kvikmyndagerðakonu. Í hópnum eru tónlistarkonur eins og Una Stef, Elísabet Ey svo Arngerður sjálf. Einnig verða samræður og panelar með fagfólki innan kvikmynda og tónlistarheimsins bæði hér heima og erlendis. María Lea Ævarsdóttir framleiðandi og Festivalstýra Feminist Film Festival og Eydísi Eir Brynju- Björnsdóttur á Eddunni september 2022.Aðsent Umsjónarkona tónlistarinnar í The Crown mætir Umsjónarkona tónlistarinnar (e. Music supervisor) Sue Crawshaw sem er yfir tónlistinni hjá Universal Studio Group + NBCU Networks mun mæta og taka þátt í samræðu panel. „Það eru aðeins tvær starfandi „music supervisorar“ á Íslandi en þær eru Inga Magnes Weisshappel og Cheryl Kara og þær hafa verið ómetanlegar verkefninu. Við byrjuðum tvær og nú er búið að safnast í kringum okkur þvílíkar valkyrjur svo við erum bjartsýnar með framhaldið” segir Eydís. Eydís Eir Björnsdóttir, Inga Weisshappel og Arngerður Árnadóttir. Eini Óskarsverðlaunahafinn tónskáld „Markmiðið er að að skapa tengsl á milli kvikmyndatónskálda, kvikmyndagerðarfólks og umsjónarfólkskvikmyndatónlistar og þannig skapa vettvang fyrir kvikmyndatónskáld til að kynna verk sín og auka sýnileika þeirra,“ segir Arngerður. „Viðburðurinn er kallaður Lokk en það er tekið úr fornnorrænu orði sem var notað um ákveðið hljóð. Lokkið er framkvæmt með hárri röddu og þýðir söngur tákna og skilaboða. Þetta er hljóð sem lætur röddina heyrast langar vegalengdir. Þetta söngform er að finna víða um heim og er talið vera eitt af elstu tónlistarformunum svo það passar vel við markmið viðburðarins,“ segir í fréttatilkynningu um viðburðinn. Úr verkinu Kvöldvaka.Aðsent „Kvikmyndatónlistin og hljóðheimurinn skipta svo miklu máli í kvikmyndagerð. Það er nú einn íslendingur sem hefur unnið Óskarinn og hún er í kvikmyndatónlist. Þess vegna er mikilvægt fyrir konur og auðvitað önnur kyngervi sem þurfa ætíð að sanna sig aðeins meir en aðrir að fá skapandi rými til að spreyta sig og fá aukið sjálfstraust á þessum vettvangi.“
Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira