Engin fagleg rök fyrir aðgerðum á landamærum vegna Covid í Kína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. janúar 2023 11:46 Guðrún Aspelund er sóttvarnalæknir. Vísir/Egill Sóttvarnalæknir telur engin fagleg rök fyrir því að taka upp aðgerðir á landamærum hér á landi til að vernda lýðheilsu vegna útbreiðslu Covid-19 í Kína. Þetta kemur fram í nýju minnisblaði sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra. Fram kemur á vef Stjórnarráðsins að þann 4. janúar hafi farið fram fundur neyðarráðs Evrópusambandsins (IPCR) eftir fundi aðildarríkja sambandsins 29. desember og 3. janúar. „Í framhaldi af þessum fundum voru gefin út tilmæli sem miða að því að samræma nálgun landa vegna útbreiðslu Covid-19 í Kína. Tilmælin eru ekki bindandi og gert ráð fyrir að lönd aðlagi þau að aðstæðum sínum.“ Í meðfylgjandi minnisblaði sóttvarnalæknis eru tilmælin rakin og rök sóttvarnalæknis fyrir því mati að ekki séu faglegar ástæður til þess að grípa til aðgerða á landamærum hér á landi. Í minnisblaði sóttvarnalæknis segir að með auknu eftirliti alþjóðlegra sóttvarnastofnana og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), auk þeirra aðgerða sem Evrópulönd með beinar flugtengingar við Kína eru að vinna að sé hugsanlegt að á næstu vikum komi fram upplýsingar sem gefi tilefni til að endurskoða áhættumatið. Minnisblað sóttvarnalæknis má lesa hér að neðan. Tengd skjöl Minnisblað_GA_5PDF200KBSækja skjal Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Heilbrigðismál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Sjá meira
Fram kemur á vef Stjórnarráðsins að þann 4. janúar hafi farið fram fundur neyðarráðs Evrópusambandsins (IPCR) eftir fundi aðildarríkja sambandsins 29. desember og 3. janúar. „Í framhaldi af þessum fundum voru gefin út tilmæli sem miða að því að samræma nálgun landa vegna útbreiðslu Covid-19 í Kína. Tilmælin eru ekki bindandi og gert ráð fyrir að lönd aðlagi þau að aðstæðum sínum.“ Í meðfylgjandi minnisblaði sóttvarnalæknis eru tilmælin rakin og rök sóttvarnalæknis fyrir því mati að ekki séu faglegar ástæður til þess að grípa til aðgerða á landamærum hér á landi. Í minnisblaði sóttvarnalæknis segir að með auknu eftirliti alþjóðlegra sóttvarnastofnana og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), auk þeirra aðgerða sem Evrópulönd með beinar flugtengingar við Kína eru að vinna að sé hugsanlegt að á næstu vikum komi fram upplýsingar sem gefi tilefni til að endurskoða áhættumatið. Minnisblað sóttvarnalæknis má lesa hér að neðan. Tengd skjöl Minnisblað_GA_5PDF200KBSækja skjal
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Heilbrigðismál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Sjá meira