Willy ráðinn yfir markaðsviðskiptum Kviku banka
![Staða forstöðumanns markaðsviðskipta varð til samhliða því að ráðist var í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og uppstokkun á skipuriti Kviku banka undir lok síðasta árs.](https://www.visir.is/i/ED60F027141E93E3364BB85F680F5C5CAA6C6C0C04C1E3E394A9982E1AA3A8A6_713x0.jpg)
Willy Blumenstein hefur verið ráðinn í nýja stöðu forstöðumanns markaðsviðskipta hjá Kviku banka. Hann hefur undanfarin ellefu ár farið fyrir eigin viðskiptum bankans.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/DA5E98C5EC580F7D7CA06A11233189863089D7971F9FB83856FA0BD79E69E3E2_308x200.jpg)
Stokkað upp í stjórnendateymi Kviku og Sigurður tekur við sem aðstoðarforstjóri
Gerðar hafa verið umfangsmiklar breytingar á skipuriti og framkvæmdastjórn Kviku banka. Þær fela það meðal annars í sér að Ármann Þorvaldsson, sem hefur verið aðstoðarforstjóri bankans, lætur af því starfi og mun einbeita sér að uppbyggingu á starfsemi Kviku í Bretlandi og við stöðunni hans tekur Sigurður Viðarsson en hann hefur verið forstjóri TM samfellt frá árinu 2007.