Svíþjóð stærsti raforkuútflytjandi Evrópu á síðasta ári

Svíþjóð seldi um 33 teravattstundir af raforku út fyrir landsteinana á árinu 2022 og velti þar með Frakklandi úr sessi sem stærsta útflytjanda raforku í Evrópu.
Tengdar fréttir

ESB samþykkir verðþak á jarðgasi
Samþykkt hefur verið innan Evrópusambandsins að innleiða verðþak á jarðgasi frá og með 15.febrúar næstkomandi. Verðþakið felur í sér að óheimilt er að greiða hærra verð en 180 evrur fyrir megavattstundina í meira en þrjá daga í röð.