Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 15:31 Leikmenn Indianapolis Colts töpuðu óvænt á móti Houston Texans um síðustu helgi. AP/Darron Cummings Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. Eins og vanalega var farið yfir þá sem áttu góða og slæma helgi og þar er alltaf af nægu að taka. „Einn ótrúlegasti leikurinn sem spilaður var um helgina var leikur Indianapolis Colts og Houston Texans,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta eru tvö lélegustu liðin í deildinni og fyrir þennan leik er Houston með lélegasta árangurinn í allri deildinni og þar með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali sem er líklegast ein verðmætasta eign sem hvert lið getur átt,“ sagði Andri. „Það eina sem Houston mátti ekki gera var að vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Það myndu líka allir skilja það ef þeir myndu tapa leiknum viljandi (innan gæsalappa),“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Lokasóknin fór yfir lokasprettinn í leiknum þar sem kastaði frá sér fyrsta valrétti með frábærum endaspretti. „Hvað eruð þið að gera? Þið megið ekki vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Þeir hentu fyrsta valréttinum frá sér til Chicago og þjálfari liðsins, Lovie Smith, var rekinn klukkutíma eftir leik,“ sagði Andri. „Ég er með eina kenningu hérna. Hvort haldið þið að Colts, sem er í riðli með Texans, erkifjendur Texans, vilji að Texans fái fyrsta valrétt eða Bears. Talandi um að tapa viljandi. Ég held að Colts hafi tapað viljandi. Þetta er vel vandræðalegt,“ sagði Eiríkur Stefán. Það má sjá umfjöllun um góða og slæma viku hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í átjándu viku NFL Lokasóknin Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Eins og vanalega var farið yfir þá sem áttu góða og slæma helgi og þar er alltaf af nægu að taka. „Einn ótrúlegasti leikurinn sem spilaður var um helgina var leikur Indianapolis Colts og Houston Texans,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta eru tvö lélegustu liðin í deildinni og fyrir þennan leik er Houston með lélegasta árangurinn í allri deildinni og þar með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali sem er líklegast ein verðmætasta eign sem hvert lið getur átt,“ sagði Andri. „Það eina sem Houston mátti ekki gera var að vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Það myndu líka allir skilja það ef þeir myndu tapa leiknum viljandi (innan gæsalappa),“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Lokasóknin fór yfir lokasprettinn í leiknum þar sem kastaði frá sér fyrsta valrétti með frábærum endaspretti. „Hvað eruð þið að gera? Þið megið ekki vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Þeir hentu fyrsta valréttinum frá sér til Chicago og þjálfari liðsins, Lovie Smith, var rekinn klukkutíma eftir leik,“ sagði Andri. „Ég er með eina kenningu hérna. Hvort haldið þið að Colts, sem er í riðli með Texans, erkifjendur Texans, vilji að Texans fái fyrsta valrétt eða Bears. Talandi um að tapa viljandi. Ég held að Colts hafi tapað viljandi. Þetta er vel vandræðalegt,“ sagði Eiríkur Stefán. Það má sjá umfjöllun um góða og slæma viku hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í átjándu viku
NFL Lokasóknin Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira