Lagði Adidas í deilu um rendurnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. janúar 2023 14:20 Thom Browne í stuði. Það glittir í umræddar rendur á einum af sokk hans. Vísir/Vilhelm Bandaríski fatahönnuðurinn Thom Browne lagði þýska íþróttafatnaðarrisann Adidas í hugverkadeilu um notkun á röndum í hönnun á fatnaði. Þetta er niðurstaða dómstóls í New York í Bandaríkjunum. Browne og Adidas hafa áður deilt um notkun á röndum. Adidas höfðaði mál gegn Browne vegna notkunar hans á fjórum láréttum röndum sem gjarnan eru á flíkum sem hann hannar og hafði hug á því að krefjast átta milljón dollara í skaðabætur, ríflega 1,1 milljarðs. Adidas hefur um árabil notað þrjár láréttar rendur til að auðkenna ýmsar flíkur þýska risans. Browne, sem er þekktur fyrir að hanna fatnað í dýrari kantinum, hélt því meðal annars fram að ólíklegt væri að neytendur myndu rugla saman merkjunum, ekki síst vegna þess að hann notaðist við fjórar rendur, Adidas þrjár. Lögfræðingar hans héldu því einnig fram að kúnnahópur Browne og Adidas væri ekki sambærilegur. Að auki væru rendur algengar í hönnun. Deilur Browne og Adidas má rekja fimmtán ár aftur í tímann. Þá samþykkti hann að hætta að nota þrjár láréttar rendur í hönnunarvörum sínum, og bætti við einni í viðbót. Frá þeim tíma hefur veldi Browne þó stækkað gríðarlega, auk þess sem að það hefur í auknum mæli hannað íþróttafatnað. Kviðdómendur í málinu voru á sama máli og Browne og hefur málinu því verið vísað frá. Bandaríkin Tíska og hönnun Höfundarréttur Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Adidas höfðaði mál gegn Browne vegna notkunar hans á fjórum láréttum röndum sem gjarnan eru á flíkum sem hann hannar og hafði hug á því að krefjast átta milljón dollara í skaðabætur, ríflega 1,1 milljarðs. Adidas hefur um árabil notað þrjár láréttar rendur til að auðkenna ýmsar flíkur þýska risans. Browne, sem er þekktur fyrir að hanna fatnað í dýrari kantinum, hélt því meðal annars fram að ólíklegt væri að neytendur myndu rugla saman merkjunum, ekki síst vegna þess að hann notaðist við fjórar rendur, Adidas þrjár. Lögfræðingar hans héldu því einnig fram að kúnnahópur Browne og Adidas væri ekki sambærilegur. Að auki væru rendur algengar í hönnun. Deilur Browne og Adidas má rekja fimmtán ár aftur í tímann. Þá samþykkti hann að hætta að nota þrjár láréttar rendur í hönnunarvörum sínum, og bætti við einni í viðbót. Frá þeim tíma hefur veldi Browne þó stækkað gríðarlega, auk þess sem að það hefur í auknum mæli hannað íþróttafatnað. Kviðdómendur í málinu voru á sama máli og Browne og hefur málinu því verið vísað frá.
Bandaríkin Tíska og hönnun Höfundarréttur Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira