Sænskur íshokkímarkvörður skuldar sjö milljarða króna og lýsir sig gjaldþrota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 14:01 Robin Lehner sést hér í marki Vegas Golden Knights en hann hefur ekki farið vel með peningana sína. Getty/Jeff Vinnick Markvörður NHL-íshokkíliðins Vegas Golden Knights hefur lýst sig gjaldþrota þrátt fyrir að vera á mjög góðum launum sem leikmaður í bestu íshokkídeild heims. Svíinn Robin Lehner og kona hans hafa óskað eftir gjaldþrotaskiptum og segjast skulda fjölmörgum aðilum samtals um fimmtíu milljónir Bandaríkjadala eða meira en sjö milljarða íslenskra króna. NHL: Robin Lehner ansöker om konkurs på grund av exotiska ormar https://t.co/UpwqQePFfo— Sportbladet (@sportbladet) January 15, 2023 Þau hjónin sóttu um gjaldþrotaskipti 30. desember síðastliðinn eftir að fyrirtæki í Wisconsin fylki lögsótti Lehner vegna fjögurra milljón dollara skuldar. Fyrirtækið heldur því fram að Lehner og faðir hans hafi ekki greitt afborganir af viðskiptaláni á síðasta ári. Meðal þess sem Lehner hefur ekki borgað fyrir eru sjaldgæfir snákar sem hann keypti fyrir 1,2 milljónir dollara árið 2017 en þetta kemur fram í umsókn vegna gjaldþrotaskipta. Lehner er með snákana á skriðdýra búgarði í Plato í Missouri fylki. Vegas Golden Knights goaltender Robin Lehner and his wife have filed for bankruptcy in Nevada, citing up to $50 million in debts to dozens of creditors. https://t.co/9iErQrSgxb— The Associated Press (@AP) January 17, 2023 Robin Lehner og Donya kona hans segjast eiga eignir upp á tíu milljónir dollara. Hinn 31 árs gamli markvörður skrifaði undir fimm ára samning við Knights árið 2020 og átti að fá fyrir hann 25 milljónir dollara. Hann hefur ekkert spilað á 2022-23 tímabilinu eftir að hafa farið í aðgerð á mjöðm. Íshokkí Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Svíinn Robin Lehner og kona hans hafa óskað eftir gjaldþrotaskiptum og segjast skulda fjölmörgum aðilum samtals um fimmtíu milljónir Bandaríkjadala eða meira en sjö milljarða íslenskra króna. NHL: Robin Lehner ansöker om konkurs på grund av exotiska ormar https://t.co/UpwqQePFfo— Sportbladet (@sportbladet) January 15, 2023 Þau hjónin sóttu um gjaldþrotaskipti 30. desember síðastliðinn eftir að fyrirtæki í Wisconsin fylki lögsótti Lehner vegna fjögurra milljón dollara skuldar. Fyrirtækið heldur því fram að Lehner og faðir hans hafi ekki greitt afborganir af viðskiptaláni á síðasta ári. Meðal þess sem Lehner hefur ekki borgað fyrir eru sjaldgæfir snákar sem hann keypti fyrir 1,2 milljónir dollara árið 2017 en þetta kemur fram í umsókn vegna gjaldþrotaskipta. Lehner er með snákana á skriðdýra búgarði í Plato í Missouri fylki. Vegas Golden Knights goaltender Robin Lehner and his wife have filed for bankruptcy in Nevada, citing up to $50 million in debts to dozens of creditors. https://t.co/9iErQrSgxb— The Associated Press (@AP) January 17, 2023 Robin Lehner og Donya kona hans segjast eiga eignir upp á tíu milljónir dollara. Hinn 31 árs gamli markvörður skrifaði undir fimm ára samning við Knights árið 2020 og átti að fá fyrir hann 25 milljónir dollara. Hann hefur ekkert spilað á 2022-23 tímabilinu eftir að hafa farið í aðgerð á mjöðm.
Íshokkí Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira