Vésteinn lenti í kulnun: „Endurheimti manneskjuna á bakvið þjálfarann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2023 09:00 Vésteinn Hafsteinsson er á heimleið eftir aldarfjórðung í Svíþjóð. vísir/vilhelm Vésteinn Hafsteinsson fór í kulnun fyrir hálfu ári. Það hafði áhrif á ákvörðun hans að flytja heim til Íslands og taka við starfi afreksstjóra ÍSÍ. Vésteinn hefur búið í Svíþjóð í aldarfjórðung og þjálfað marga af fremstu kösturum landsins, meðal annars heimsmethafann og Ólympíumeistarann í kringlukasti, Daniel Ståhl. Í fyrra var hann valinn þjálfari ársins í Svíþjóð. Í samtali við SVT Sport í Svíþjóð greinir Vésteinn frá því að hann hafi verið kulnaður í starfi en hafi náð að snúa blaðinu við með hjálp sérfræðinga. „Ég var í vandræðum með eldmóðinn. Einhvers staðar á bakvið allt er manneskjan Vésteinn Hafsteinsson. Þjálfarinn hefur verið meira í forgrunni. Ég hef fengið frábæra hjálp frá læknum og sálfræðingum og það er hægt að segja að þeir hafi endurheimt þessa manneskju,“ sagði Vésteinn. „Núna ég alltaf skýrar hvað er mikilvægt fyrir mig, konu mína og fjölskyldu. Svo er þjálfarinn númer tvö. Ég er ævinlega þakklátur þeim sem hjálpuðu mér. Þeir breyttu lífi mínu.“ Í viðtali við SVT segist Vésteini sjaldan eða aldrei liðið jafn vel og um þessar mundir.vísir/vilhelm Vésteinn segir að þjálfarastarfið hafi alltof lengi verið númer eitt hjá sér en nú sé forgangsröðunin önnur. „Þú færð marga mismunandi íþróttamenn til að ná hámarks árangri. Ég hef náð því í 25 ár núna. En bak við þann sirkus er manneskja sem er líka eiginmaður, faðir og allt það og ég hef ekki verið sérstaklega góður í því. Þjálfarinn hefur verið mjög góður. Núna ætla ég að vera mjög góður eiginmaður og faðir. Svo fékk ég draumatilboð frá Íslandi sem ég gat ekki hafnað,“ sagði Vésteinn. Frjálsar íþróttir Geðheilbrigði ÍSÍ Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig Sjá meira
Vésteinn hefur búið í Svíþjóð í aldarfjórðung og þjálfað marga af fremstu kösturum landsins, meðal annars heimsmethafann og Ólympíumeistarann í kringlukasti, Daniel Ståhl. Í fyrra var hann valinn þjálfari ársins í Svíþjóð. Í samtali við SVT Sport í Svíþjóð greinir Vésteinn frá því að hann hafi verið kulnaður í starfi en hafi náð að snúa blaðinu við með hjálp sérfræðinga. „Ég var í vandræðum með eldmóðinn. Einhvers staðar á bakvið allt er manneskjan Vésteinn Hafsteinsson. Þjálfarinn hefur verið meira í forgrunni. Ég hef fengið frábæra hjálp frá læknum og sálfræðingum og það er hægt að segja að þeir hafi endurheimt þessa manneskju,“ sagði Vésteinn. „Núna ég alltaf skýrar hvað er mikilvægt fyrir mig, konu mína og fjölskyldu. Svo er þjálfarinn númer tvö. Ég er ævinlega þakklátur þeim sem hjálpuðu mér. Þeir breyttu lífi mínu.“ Í viðtali við SVT segist Vésteini sjaldan eða aldrei liðið jafn vel og um þessar mundir.vísir/vilhelm Vésteinn segir að þjálfarastarfið hafi alltof lengi verið númer eitt hjá sér en nú sé forgangsröðunin önnur. „Þú færð marga mismunandi íþróttamenn til að ná hámarks árangri. Ég hef náð því í 25 ár núna. En bak við þann sirkus er manneskja sem er líka eiginmaður, faðir og allt það og ég hef ekki verið sérstaklega góður í því. Þjálfarinn hefur verið mjög góður. Núna ætla ég að vera mjög góður eiginmaður og faðir. Svo fékk ég draumatilboð frá Íslandi sem ég gat ekki hafnað,“ sagði Vésteinn.
Frjálsar íþróttir Geðheilbrigði ÍSÍ Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig Sjá meira