Staðan á húsnæðismarkaði hrikaleg Jakob Bjarnar skrifar 25. janúar 2023 11:53 Ragnar Þór segir nýjustu dæmi á leigumarkaði séu hækkanir upp á 85 þúsund krónur á mánuði. vísir/egill Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stöðu leigjenda hrikalega og það sé alfarið á ábyrgð Seðlabankans og stjórnvalda sem hafa algjörlega brugðist. Þetta kemur fram í pistli sem Ragnar birtir á Facebook-síðu sinni. Vísir greindi frá því fyrir nokkru að Ragnar væri að safna saman reynslusögum frá leigjendum og svo fólki sem er með óverðtryggð húsnæðislán á breytilegum vöxtum. Allt eru þetta staðfest dæmi studd samskiptum við leigusala og greiðsluseðlar húsnæðislána, að sögn Ragnars. Ragnar Þór segir það þyngra en tárum taki að horfa upp stöðu fólks sem er að fá yfir sig stökkkbreyttan húsnæðiskostnað ofan á stöðu sem var þröng og allt að því vonlaus fyrir. Þá er staða einstæðra foreldra sérstaklega slæm. „Nýjustu dæmin á leigumarkaði, sem ég hef fengið síðustu daga, eru hækkanir upp á 85 þúsund krónur á mánuði en það þarf að hækka tekjur viðkomandi um ríflega 140 þúsund krónur á mánuði til að standa undir því og þá er allt annað eftir,“ segir Ragnar Þór. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna segir að ekki sé að sjá stafkrók í dagskrá þingsins um leigumarkað en þar ríkir nú sannkallað ófremdarástand.vísir/vilhelm Hann segir að þetta komi einnig fram í greiningum hjá Bjargi, sem er óhagnaðardrifið leigufélag; „Fólk er að nota barnabæturnar til að vinna niður vanskil á leigumarkaði.“ Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, bendir á í athugasemd að ekkert sé um leigumarkaðinn á dagskrá Alþingis á vorþinginu sem var að hefjast nú í vikunni. Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Þetta kemur fram í pistli sem Ragnar birtir á Facebook-síðu sinni. Vísir greindi frá því fyrir nokkru að Ragnar væri að safna saman reynslusögum frá leigjendum og svo fólki sem er með óverðtryggð húsnæðislán á breytilegum vöxtum. Allt eru þetta staðfest dæmi studd samskiptum við leigusala og greiðsluseðlar húsnæðislána, að sögn Ragnars. Ragnar Þór segir það þyngra en tárum taki að horfa upp stöðu fólks sem er að fá yfir sig stökkkbreyttan húsnæðiskostnað ofan á stöðu sem var þröng og allt að því vonlaus fyrir. Þá er staða einstæðra foreldra sérstaklega slæm. „Nýjustu dæmin á leigumarkaði, sem ég hef fengið síðustu daga, eru hækkanir upp á 85 þúsund krónur á mánuði en það þarf að hækka tekjur viðkomandi um ríflega 140 þúsund krónur á mánuði til að standa undir því og þá er allt annað eftir,“ segir Ragnar Þór. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna segir að ekki sé að sjá stafkrók í dagskrá þingsins um leigumarkað en þar ríkir nú sannkallað ófremdarástand.vísir/vilhelm Hann segir að þetta komi einnig fram í greiningum hjá Bjargi, sem er óhagnaðardrifið leigufélag; „Fólk er að nota barnabæturnar til að vinna niður vanskil á leigumarkaði.“ Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, bendir á í athugasemd að ekkert sé um leigumarkaðinn á dagskrá Alþingis á vorþinginu sem var að hefjast nú í vikunni.
Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira