Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni en danski miðilinn DR greinir frá.
Fram kemur að konan hafi verið flutt á sjúkrahús í kjölfar brunans, þar sem hún lést af áverkum sínum.
Lögreglan biðlar til almennings og hvetur þá sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt í aðdraganda atviksins, aðfaranótt þriðjudag um að stíga fram. Þá vonast lögreglan einnig til að upptökur úr öryggismyndavélum á svæðinu muni hjálpa til við að varpa ljósi á málið.