Táknmálstúlkur Rihönnu slær í gegn Bjarki Sigurðsson skrifar 13. febrúar 2023 21:39 Justina Miles sá um að túlka flutning Rihönnu á táknmáli. Fyrir leikinn um Ofurskálina túlkaði hún einnig lagið Lift Every Voice and Sing fyrir söngkonuna Sheryl Lee Ralph. Getty/Rob Carr Kona sem sá um að túlka hálfleiksatriði söngkonunnar Rihönnu á Ofurskálinni á táknmáli hefur slegið í gegn á internetinu í dag. Sumir hafa kallað eftir því að túlkurinn fái verðlaun fyrir frammistöðu sína. Hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hefur varla farið fram hjá neinum í dag. Þetta var í fyrsta sinn sem Rihanna kom fram á tónleikum síðan árið 2016, fyrir utan þegar hún söng eitt lag á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 2018. Einhverjir töldu að hún ætlaði mögulega að tilkynna nýja plötu eða að hún væri á leið í tónleikaferðalag. Svo var ekki en þess í stað greindi hún frá því að hún væri ólétt af öðru barni sínu og rapparans ASAP Rocky. Óléttan var þó ekki það eina við atriðið sem kom fólki á óvart heldur hefur hin tvítuga Justina Miles slegið í gegn eftir flutninginn. Hún kom þó ekki nálægt atriðinu sem flestir horfðu á í sjónvarpinu heldur sá hún um að túlka flutninginn á táknmáli. Amazing! American Sign Language Interpreter #JustinaMiles was the 1st Black deaf woman to perform at the Super Bowl LVII pre-game and halftime shows! I love to see all of this inclusion and representation. Congratulations, to this #HistoryMaker! pic.twitter.com/FMitTjnsLX— Ben Crump (@AttorneyCrump) February 13, 2023 Miles túlkaði ekki einungis söng Rihönnu heldur dansaði hún með tónlistinni og lifði sig inn í stemninguna á vellinum. Flestir eru sammála um að atriði Rihönnu hafi verið frábært en margir hafa sagt það enn betra með Miles að túlka það. the sign language interpreter is not fking around pic.twitter.com/zezhJ0QTsI— Saint Hoax (@SaintHoax) February 13, 2023 Enjoying watching the woman doing the sign language for Rihanna at the #SuperBowl half time show having the time of her life. Her name is Justina Miles pic.twitter.com/pO32nMECFv— Dan Walker (@mrdanwalker) February 13, 2023 Atriði Rihönnu á Ofurskálinni má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Táknmál Ofurskálin Bandaríkin Hollywood Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hefur varla farið fram hjá neinum í dag. Þetta var í fyrsta sinn sem Rihanna kom fram á tónleikum síðan árið 2016, fyrir utan þegar hún söng eitt lag á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 2018. Einhverjir töldu að hún ætlaði mögulega að tilkynna nýja plötu eða að hún væri á leið í tónleikaferðalag. Svo var ekki en þess í stað greindi hún frá því að hún væri ólétt af öðru barni sínu og rapparans ASAP Rocky. Óléttan var þó ekki það eina við atriðið sem kom fólki á óvart heldur hefur hin tvítuga Justina Miles slegið í gegn eftir flutninginn. Hún kom þó ekki nálægt atriðinu sem flestir horfðu á í sjónvarpinu heldur sá hún um að túlka flutninginn á táknmáli. Amazing! American Sign Language Interpreter #JustinaMiles was the 1st Black deaf woman to perform at the Super Bowl LVII pre-game and halftime shows! I love to see all of this inclusion and representation. Congratulations, to this #HistoryMaker! pic.twitter.com/FMitTjnsLX— Ben Crump (@AttorneyCrump) February 13, 2023 Miles túlkaði ekki einungis söng Rihönnu heldur dansaði hún með tónlistinni og lifði sig inn í stemninguna á vellinum. Flestir eru sammála um að atriði Rihönnu hafi verið frábært en margir hafa sagt það enn betra með Miles að túlka það. the sign language interpreter is not fking around pic.twitter.com/zezhJ0QTsI— Saint Hoax (@SaintHoax) February 13, 2023 Enjoying watching the woman doing the sign language for Rihanna at the #SuperBowl half time show having the time of her life. Her name is Justina Miles pic.twitter.com/pO32nMECFv— Dan Walker (@mrdanwalker) February 13, 2023 Atriði Rihönnu á Ofurskálinni má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Táknmál Ofurskálin Bandaríkin Hollywood Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira