Yfir þrettán hundruð mörk verið skoruð í deildinni síðan Eyjamenn spiluðu síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2023 14:30 Rúnar Kárason og félagar í ÍBV liðinu hljóta að vera orðnir mjög spenntir fyrir að spila handboltaleik. Vísir/Diego Þremur fyrstu deildarleikjum Eyjamanna eftir HM-frí hefur verið frestað sem þýðir að Eyjaliðið hefur ekki spilað leik í Olís deild karla síðan 3. desember á síðasta ári. Síðasti deildarleikur ÍBV var á móti Val fyrsta laugardaginn í desembermánuði og tapaðist hann með fimm mörkum, 33-38. Síðan eru liðnir 74 dagar en Eyjamann ættu að vera búnir að spila þrjá leiki á nýju ári. Leikjum þeirra á móti Herði, ÍR og Selfoss var hins vegar öllum frestað. Leikurinn á móti Selfossi, sem átti að fara fram um helgina en fer fram í kvöld, en það á enn eftir að finna tímasetningu fyrir hina frestuðu leikina. Eyjamenn fögnuðu síðast sigri í Olís deildinni í leik á móti KA 27. nóvember eða fyrir 80 dögum síðan. Fjölmargir leikir fóru fram eftir leik ÍBV 3. desember og fram að HM-frí og svo hafa auðvitað farið fram þrjár umferðir eftir að deildin fór aftur af stað. Nú er svo komið að það hafa verið skoruð 1.301 mark í Olís deild karla síðan Eyjamaður skaut síðast á markið. Dagur Arnarsson skoraði síðasta mark Eyjamanna í deildinni fyrir tveimur mánuðum og tólf dögum. Öll liðin hafa spilað að minnsta kosti þrjá leiki á þessum tíma en Gróttumenn hafa spilað fimm deildarleiki síðan ÍBV spilaði síðast og Haukar, KA, Stjarnan, Afturelding, Fram, FH og Valur hafa öll spilað fjóra leiki. Mörk liðanna í Olís-deild karla síðan að ÍBV spilaði síðast: 142 mörk - Valur 141 - Grótta 133 - Haukar 130 - FH 125 - KA 119 - Afturelding 119 - Stjarnan 117 - Fram 98 - Hörður 95 - Selfoss 82 - ÍR 0 - ÍBV - Bið félaga á milli leikja vegna HM og hátíða: 74 dagar - ÍBV 63 dagar - Hörður 62 dagar - ÍR 59 dagar - Afturelding 58 dagar - Fram 57 dagar - Haukar 57 dagar - Selfoss 56 dagar - KA 55 dagar - Stjarnan 53 dagar - Valur 53 dagar - FH 50 dagar - Grótta Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Síðasti deildarleikur ÍBV var á móti Val fyrsta laugardaginn í desembermánuði og tapaðist hann með fimm mörkum, 33-38. Síðan eru liðnir 74 dagar en Eyjamann ættu að vera búnir að spila þrjá leiki á nýju ári. Leikjum þeirra á móti Herði, ÍR og Selfoss var hins vegar öllum frestað. Leikurinn á móti Selfossi, sem átti að fara fram um helgina en fer fram í kvöld, en það á enn eftir að finna tímasetningu fyrir hina frestuðu leikina. Eyjamenn fögnuðu síðast sigri í Olís deildinni í leik á móti KA 27. nóvember eða fyrir 80 dögum síðan. Fjölmargir leikir fóru fram eftir leik ÍBV 3. desember og fram að HM-frí og svo hafa auðvitað farið fram þrjár umferðir eftir að deildin fór aftur af stað. Nú er svo komið að það hafa verið skoruð 1.301 mark í Olís deild karla síðan Eyjamaður skaut síðast á markið. Dagur Arnarsson skoraði síðasta mark Eyjamanna í deildinni fyrir tveimur mánuðum og tólf dögum. Öll liðin hafa spilað að minnsta kosti þrjá leiki á þessum tíma en Gróttumenn hafa spilað fimm deildarleiki síðan ÍBV spilaði síðast og Haukar, KA, Stjarnan, Afturelding, Fram, FH og Valur hafa öll spilað fjóra leiki. Mörk liðanna í Olís-deild karla síðan að ÍBV spilaði síðast: 142 mörk - Valur 141 - Grótta 133 - Haukar 130 - FH 125 - KA 119 - Afturelding 119 - Stjarnan 117 - Fram 98 - Hörður 95 - Selfoss 82 - ÍR 0 - ÍBV - Bið félaga á milli leikja vegna HM og hátíða: 74 dagar - ÍBV 63 dagar - Hörður 62 dagar - ÍR 59 dagar - Afturelding 58 dagar - Fram 57 dagar - Haukar 57 dagar - Selfoss 56 dagar - KA 55 dagar - Stjarnan 53 dagar - Valur 53 dagar - FH 50 dagar - Grótta
Mörk liðanna í Olís-deild karla síðan að ÍBV spilaði síðast: 142 mörk - Valur 141 - Grótta 133 - Haukar 130 - FH 125 - KA 119 - Afturelding 119 - Stjarnan 117 - Fram 98 - Hörður 95 - Selfoss 82 - ÍR 0 - ÍBV - Bið félaga á milli leikja vegna HM og hátíða: 74 dagar - ÍBV 63 dagar - Hörður 62 dagar - ÍR 59 dagar - Afturelding 58 dagar - Fram 57 dagar - Haukar 57 dagar - Selfoss 56 dagar - KA 55 dagar - Stjarnan 53 dagar - Valur 53 dagar - FH 50 dagar - Grótta
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira