Fá ekki að mæta á verðlaunaafhendingu vegna ógnar við almenning Árni Sæberg skrifar 19. febrúar 2023 12:22 Christo Grozev á frumsýningu heimildarmyndarinnar Navalny. Rob Kim/Getty Rússneskum fréttamanni og fjölskyldu hans hefur verið meina að mæta á afhendingarathöfn Bafta verðlaunanna. Lögregluyfirvöld í Bretlandi telja að almenningi myndi stafa ógn af mætingu hans þar sem hann er eftirlýstur af yfirvöldum í Rússlandi. Hann hefur unnið til verðlauna fyrir umfjöllun sína um Alexei Navalní. Heimildarmyndin Navalny er tilnefnd til Bafta verðlauna í flokki heimilda. Christo Grozev, fréttamaður sem fjallað hefur mikið um Alexei Navalní og baráttu hans við rússnesk stjórnvöld, er áberandi í heimildarmyndinni. Grozev sagði á Twitter á föstudag að honum og fjölskyldu hans hefði verið meinað að mæta á verðlaunaafhendingu Bafta. I was surprised to discover that my whole family and I have all been banned by British police from attending this weekend's BAFTA awards where the documentary #Navalny is nominated. The reason stated: we "represent a public security risk". (1/3)— Christo Grozev (@christogrozev) February 17, 2023 Hann segir skipuleggjendur atburðarins hafa sagt að viðvera fjölskyldunnar myndi vera ógn við almenning. Það segir Grozev hafa komið sér á óvart og að hann skilji ekki hvernig börnin hans geta verið ógn við almenning. Þá segir hann mætingarbannið vera alvarlega aðför að frelsi blaðamanna. Flúði Austurríki fyrir skömmu Grozev hefur ekki bakað sér miklar vinsældir stjórnvalda í Kreml með umfjöllun sinni um Navalní og fleiri rússneska andófsmenn. Hann fjallaði meðal annars ítarlega um eitranir með taugaeitrinu Novichok árið 2018. Hann tilkynnti í janúar að hann hefði neyðst til að flýja heimili sitt í Austurríki eftir að hafa fengið fjölda viðvarana frá stjórnvöldum um að hann væri í hættu. Hann býr núna ásamt fjölskyldu sinni í Bandaríkjunum, að því er segir í umfjöllun New York Times um málið. Rússland Bretland Taugaeitursárás í Bretlandi Mál Alexei Navalní Bíó og sjónvarp Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Sjá meira
Heimildarmyndin Navalny er tilnefnd til Bafta verðlauna í flokki heimilda. Christo Grozev, fréttamaður sem fjallað hefur mikið um Alexei Navalní og baráttu hans við rússnesk stjórnvöld, er áberandi í heimildarmyndinni. Grozev sagði á Twitter á föstudag að honum og fjölskyldu hans hefði verið meinað að mæta á verðlaunaafhendingu Bafta. I was surprised to discover that my whole family and I have all been banned by British police from attending this weekend's BAFTA awards where the documentary #Navalny is nominated. The reason stated: we "represent a public security risk". (1/3)— Christo Grozev (@christogrozev) February 17, 2023 Hann segir skipuleggjendur atburðarins hafa sagt að viðvera fjölskyldunnar myndi vera ógn við almenning. Það segir Grozev hafa komið sér á óvart og að hann skilji ekki hvernig börnin hans geta verið ógn við almenning. Þá segir hann mætingarbannið vera alvarlega aðför að frelsi blaðamanna. Flúði Austurríki fyrir skömmu Grozev hefur ekki bakað sér miklar vinsældir stjórnvalda í Kreml með umfjöllun sinni um Navalní og fleiri rússneska andófsmenn. Hann fjallaði meðal annars ítarlega um eitranir með taugaeitrinu Novichok árið 2018. Hann tilkynnti í janúar að hann hefði neyðst til að flýja heimili sitt í Austurríki eftir að hafa fengið fjölda viðvarana frá stjórnvöldum um að hann væri í hættu. Hann býr núna ásamt fjölskyldu sinni í Bandaríkjunum, að því er segir í umfjöllun New York Times um málið.
Rússland Bretland Taugaeitursárás í Bretlandi Mál Alexei Navalní Bíó og sjónvarp Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Sjá meira